1.11.2011 | 08:07
Kindur eru ekki vitlausar
Sauðfé hefur hingað til ekki þótt stíga í vitið samanber orðasambandið að vera sauðheimskur. Ný rannsókn sýnir hinsvegar að sauðfé er mun gáfaðra en talið var.
Það voru vísindamennirnir Laura Avanzo og Jennifer Morton við Cambridge háskólann sem stóðu að hinni nýju rannsókn. Þær vildu vita hvort hægt væri að nota sauðfé sem tilraunadýr við að rannsaka Huntington sjúkdóminn en hann veldur heilarýrnun og eyðileggur taugakerfið hjá mönnum.
Niðurstöður rannsóknanna komu vísindamönnunum verulega á óvart. Sauðfé er mun gáfaðra en áður var talið og getur unnið úr ýmsum þrautum á svipaðan hátt eða betur en jafnvel simpansar.
Þannig voru sauðirnir mjög snöggir að átta sig á í hvaða ílátum mat var að finna og það jafnvel þótt skipt væri um lit og form ílátanna. Slík lit- og formskynjun var áður aðeins talin vera til staðar í mannfólki og öpum.
Þá kom í ljós að sauðfé man andlitsdrætti hjá öðrum sauðum, jafnvel árum saman og er fljótt að stugga frá því fé sem ekki tilheyrir hópnum.
Það voru vísindamennirnir Laura Avanzo og Jennifer Morton við Cambridge háskólann sem stóðu að hinni nýju rannsókn. Þær vildu vita hvort hægt væri að nota sauðfé sem tilraunadýr við að rannsaka Huntington sjúkdóminn en hann veldur heilarýrnun og eyðileggur taugakerfið hjá mönnum.
Niðurstöður rannsóknanna komu vísindamönnunum verulega á óvart. Sauðfé er mun gáfaðra en áður var talið og getur unnið úr ýmsum þrautum á svipaðan hátt eða betur en jafnvel simpansar.
Þannig voru sauðirnir mjög snöggir að átta sig á í hvaða ílátum mat var að finna og það jafnvel þótt skipt væri um lit og form ílátanna. Slík lit- og formskynjun var áður aðeins talin vera til staðar í mannfólki og öpum.
Þá kom í ljós að sauðfé man andlitsdrætti hjá öðrum sauðum, jafnvel árum saman og er fljótt að stugga frá því fé sem ekki tilheyrir hópnum.
Ær og sauðir á Íslandi 1980 og 2006.
Ær: Heildarfjöldi árið 1980 samtalls; 684.587.-
Ær: Heildarfjöldi árið 2006 samtalls; 358.531.-
Sauðfé: Heildarfjöldi árið 1980 samtalls; 827.927.-
Sauðfé: Heildarfjöldi árið 2006 samtalls; 455.656.-
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:15 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 764785
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli
- Lítil bráðamóttaka í bakpokanum
- Frost um mest allt land
- Urðu mjög ókyrrir og jafnvel æstir
- Björgunaraðgerðir á Eyjafjallajökli og Fimmvörðuhálsi
- Valdbeiting, handtökur og skotið úr byssum
- 16 ungir skátar sæmdir forsetamerkinu
- Síðasta hveitikornið malað á Íslandi
- Sex orrustuþotur koma til landsins frá Spáni
- Sjöfaldur pottur næsta laugardag
Erlent
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti
- Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig
- Heimsækir Grænland til að tryggja samheldni
- Íslendingur í Bangkok: Við fengum enga viðvörun
- Skortur á lækningabúnaði hamlar aðstoð
- Björguðu konu á lífi 30 tímum eftir skjálftann
- Heimsókn Vance leiddi til ýmissa viðbragða
- Yfir 90 manns líklega fastir undir brakinu
- Heimsókn undirstrikar Grænlandsáhuga
- Leitaði að skrímsli en fann mann
Fólk
- Raðmorðinginn er faðir minn!
- Heilbrigð og hamingjusöm á ný
- Ætla að sjá hvort sambandið sé eitthvað sem er þess virði að berjast fyrir
- Aðdáendur gagnrýna Grace Jackson fyrir nýjustu fegrunarmeðferðir
- Aron Can hljóp maraþon á mettíma
- Hjartaskerandi saga um ást í meinum
- Dr. Phil með áhyggjur af börnum Kardashian og West
- Einhvers konar skynfæraveisla
- Stephen Graham táraðist við lesturinn
- Kris Jenner nær óþekkjanleg með nýja hárið
Íþróttir
- Ekki skemmtilegt að kostnaðurinn endi hjá okkur
- 24 ára ólympíufari lést með föður sínum
- Martröð og stórslys í frumraun Freys
- Mbappé reyndist hetjan
- Hefur mikla þýðingu fyrir íþróttalífið á Akureyri
- Landsliðsmaðurinn atkvæðamestur
- Grindvíkingurinn stigahæstur allra
- Viggó markahæstur með nýja liðinu
- Íslendingurinn skoraði mest
- Haukar úr leik eftir skell í Bosníu
Viðskipti
- Svipmynd: Síaukin þörf fyrir meiri sérhæfingu
- Fengu á sig þúsundir lögsókna
- Lyfti félaginu á nýtt stig
- Ítarleg viðskiptaáætlun liggur fyrir
- Framleiðslan þáttaskil
- Óvissan vegna Trump verði ekki mikið lengur
- Mars opnar nýja skrifstofu
- Fréttaskýring: Hvernig gerum við börnin klár?
- Kanadísk-íslenska viðskiptaráðið stofnað
- Mun lægra arðgreiðsluhlutfall
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.