Leita í fréttum mbl.is

Kindur eru ekki vitlausar

lömb mynd óli th ólafsson
Sauđfé hefur hingađ til ekki ţótt stíga í vitiđ samanber orđasambandiđ ađ vera sauđheimskur. Ný rannsókn sýnir hinsvegar ađ sauđfé er mun gáfađra en taliđ var.

Ţađ voru vísindamennirnir Laura Avanzo og Jennifer Morton viđ Cambridge háskólann sem stóđu ađ hinni nýju rannsókn. Ţćr vildu vita hvort hćgt vćri ađ nota sauđfé sem tilraunadýr viđ ađ rannsaka Huntington sjúkdóminn en hann veldur heilarýrnun og eyđileggur taugakerfiđ hjá mönnum.

Niđurstöđur rannsóknanna komu vísindamönnunum verulega á óvart. Sauđfé er mun gáfađra en áđur var taliđ og getur unniđ úr ýmsum ţrautum á svipađan hátt eđa betur en jafnvel simpansar. 

Ţannig voru sauđirnir mjög snöggir ađ átta sig á í hvađa ílátum mat var ađ finna og ţađ jafnvel ţótt skipt vćri um lit og form ílátanna. Slík lit- og formskynjun var áđur ađeins talin vera til stađar í mannfólki og öpum.

Ţá kom í ljós ađ sauđfé man andlitsdrćtti hjá öđrum sauđum, jafnvel árum saman og er fljótt ađ stugga frá ţví fé sem ekki tilheyrir hópnum.
 
Ćr og sauđir á Íslandi 1980 og 2006.
 

Ćr: Heildarfjöldi áriđ 1980 samtalls; 684.587.-

Ćr: Heildarfjöldi áriđ 2006 samtalls; 358.531.-

Sauđfé: Heildarfjöldi áriđ 1980 samtalls; 827.927.-

Sauđfé: Heildarfjöldi áriđ 2006 samtalls; 455.656.-


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband