1.11.2011 | 08:07
Kindur eru ekki vitlausar
Sauđfé hefur hingađ til ekki ţótt stíga í vitiđ samanber orđasambandiđ ađ vera sauđheimskur. Ný rannsókn sýnir hinsvegar ađ sauđfé er mun gáfađra en taliđ var.
Ţađ voru vísindamennirnir Laura Avanzo og Jennifer Morton viđ Cambridge háskólann sem stóđu ađ hinni nýju rannsókn. Ţćr vildu vita hvort hćgt vćri ađ nota sauđfé sem tilraunadýr viđ ađ rannsaka Huntington sjúkdóminn en hann veldur heilarýrnun og eyđileggur taugakerfiđ hjá mönnum.
Niđurstöđur rannsóknanna komu vísindamönnunum verulega á óvart. Sauđfé er mun gáfađra en áđur var taliđ og getur unniđ úr ýmsum ţrautum á svipađan hátt eđa betur en jafnvel simpansar.
Ţannig voru sauđirnir mjög snöggir ađ átta sig á í hvađa ílátum mat var ađ finna og ţađ jafnvel ţótt skipt vćri um lit og form ílátanna. Slík lit- og formskynjun var áđur ađeins talin vera til stađar í mannfólki og öpum.
Ţá kom í ljós ađ sauđfé man andlitsdrćtti hjá öđrum sauđum, jafnvel árum saman og er fljótt ađ stugga frá ţví fé sem ekki tilheyrir hópnum.
Ţađ voru vísindamennirnir Laura Avanzo og Jennifer Morton viđ Cambridge háskólann sem stóđu ađ hinni nýju rannsókn. Ţćr vildu vita hvort hćgt vćri ađ nota sauđfé sem tilraunadýr viđ ađ rannsaka Huntington sjúkdóminn en hann veldur heilarýrnun og eyđileggur taugakerfiđ hjá mönnum.
Niđurstöđur rannsóknanna komu vísindamönnunum verulega á óvart. Sauđfé er mun gáfađra en áđur var taliđ og getur unniđ úr ýmsum ţrautum á svipađan hátt eđa betur en jafnvel simpansar.
Ţannig voru sauđirnir mjög snöggir ađ átta sig á í hvađa ílátum mat var ađ finna og ţađ jafnvel ţótt skipt vćri um lit og form ílátanna. Slík lit- og formskynjun var áđur ađeins talin vera til stađar í mannfólki og öpum.
Ţá kom í ljós ađ sauđfé man andlitsdrćtti hjá öđrum sauđum, jafnvel árum saman og er fljótt ađ stugga frá ţví fé sem ekki tilheyrir hópnum.
Ćr og sauđir á Íslandi 1980 og 2006.
Ćr: Heildarfjöldi áriđ 1980 samtalls; 684.587.-
Ćr: Heildarfjöldi áriđ 2006 samtalls; 358.531.-
Sauđfé: Heildarfjöldi áriđ 1980 samtalls; 827.927.-
Sauđfé: Heildarfjöldi áriđ 2006 samtalls; 455.656.-
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:15 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 765044
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.