6.6.2012 | 16:10
Eru Vestfirðingar hættir að geta rifið kjaft ?
Þegar mætast stálin stinn í ágreiningsmálum verða menn að semja svo báðir megi sæmilega við una. Þar dugar ekki að annar valti yfir hinn.
Útvegsbændur telja sig aðkreppta núna og segja að stefni í óefni hjá þeim. Vel má svo vera hjá þeim sumum. Nú verður löggjafinn að vanda sig og reyna að láta sem flesta njóta sannmælis.
En það er eitt í allri þessari yfirþyrmandi umræðu sem menn virðast alveg gleyma að nefna.
Það er hið merkilega ákvæði í lögum, að kvótagreifarnir geta selt frumburðarrétt þeirra sem næstir þeim eru, jafnvel hundruða manna, án þess nokkur geti rönd við reist.
Þetta þekkja Vestfirðingar manna best og má undarlegt telja að þeir skuli ekki löngu vera búnir að rísa upp og segja hingað og ekki lengra.
Sagt hefur verið, að þegar Vestfirðingar hætta að geta rifið kjaft séu þeir steindauðir úr öllum æðum. Er kannski svo komið?
Menn hafa selt óveiddan fisk í sjónum hér vestra beint við nefið á saklausu fólki fyrir jafnvel milljarða, tilkynnt það samdægurs og pillað sig svo í burtu með blóðpeningana í sekkjum, ef svo mætti segja.
Má ekki nefna þetta svona í framhjáhlaupi þegar þjóðfélagið rambar á barmi upphlaupa?
Þurfum við ekki lífsnauðsynlega að breyta þessu ómannlega kerfi, sem virðist uppfundið af andskotanum sjálfum ?
Grein eftir Hallgrím Sveinsson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:00 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Þrjú börn létust í árásum Rússa
- Sprengdu heimili læknis og drápu 9 af 10 börnum
- Verði að byggja á virðingu en ekki hótunum
- Rafmagn fór af á stóru svæði í Frakklandi
- Aðeins frekari refsiaðgerðir leiði til vopnahlés
- Hitamet maímánaðar slegið
- Sverð Napóleons selt á margar milljónir
- Tólf særðir í stunguárás á lestarstöð í Hamborg
Fólk
- Ég er svo svöng að ég gæti borðað barn
- Sjá, hinar seiðandi sírenur
- Ný Dogma-stefnuyfirlýsing kynnt
- Segir bók Elizu Reid slungna spennusögu
- Gugga í gúmmíbát segist víst vera með alvöru brjóst
- Átta sakfelldir í máli Kim Kardashian
- Björgvin Franz æfði sig í 30 ár
- Amanda Bynes kemur aðdáendum sínum á óvart
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.