Leita í fréttum mbl.is

Meinvarp í íslenzku efnahagslífi

einar_oddur_1-2.jpg
 
„Ţessi stofnun er orđin hreint meinvarp í íslensku efnahagslífi og fátt brýnna en ađ leysa ţađ hreinlega upp“, sagđi Einar Oddur Kristjánsson, ţingmađur Vestfirđinga og varaformađur fjárlaganefndar Alţingis, viđ fjárlagaumrćđu á Alţingi ţann 27. nóvember 2002 og átti ţar viđ Hafrannsóknastofnun.
 
„Viđ getum ekki í byrjun 21. aldar lifađ viđ ríkiseinokun í vísindum gagnvart ţeirri náttúru sem fćđir okkur og klćđir, sem er hafiđ kringum landiđ.“
 
Einar Oddur sagđi lífsnauđsyn ađ efla frjálsa vísindastarfsemi í landinu og ótćkt vćri ađ vera bundinn viđ Hafrannsóknastofnun, „sem međ kreddum sínum í ţrjátíu ár gagnvart ţorskveiđunum er á góđri leiđ međ ađ draga öll sjávarţorp Íslands niđur“.

 

Einar Oddur sagđi brýnt ađ breyta rekstrarformi ríkisstofnana, ekki síst opinberra vísindastofnana.

Hann sagđi ađ ríkiđ hefđi ekkert međ ţađ ađ gera ađ reka vísindastofnanir.

Hins vegar ćtti ađ auka framlög ríkisins til vísindastarfsemi.

 Í framhaldi af ţessu réđst Einar Oddur harkalega ađ Hafrannsóknastofnun, sem hann nefndi helsta óvin sjávarbyggđanna, en hún fćr hátt á annan milljarđ króna á fjárlögum til starfsemi sinnar.

Orđiđ „meinvarp“, sem Einar Oddur notađi um stöđu Hafrannsóknastofnunar í íslensku efnahagslífi, er venjulega notađ um krabbameinsćxli.

Af bb.is


mbl.is Leggur til meiri ţorskkvóta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: P.Valdimar Guđjónsson

Er ekki tími til ad kćtast Níels. ?Aukning og svona.

Kv.

P.Valdimar Guđjónsson, 8.6.2012 kl. 13:39

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Ţetta er ekki neitt og stórfeld skerđing í ýsunni sem er náttúrulega ţvílíkt bull og algjörlega á skjön viđ ţá tilfinningu sem sjómenn hafa fyrir stofninum.

Níels A. Ársćlsson., 8.6.2012 kl. 13:45

3 Smámynd: Tryggvi Helgason

Til fjölda ára hefi ég lagt ţađ til ađ Hafrannsóknastofununin verđi lögđ niđur og henni lokađ. Og ég legg ţađ enn til og ţví til viđbótar ađ allar eignir ţeirrar stofnunar verđi seldar.

Stofnunin hélt ţví fram, ađ ef fariđ vćri ađ ţeirra ráđum ţá myndu allir fiskistofnar í hafinu dafna betur, og í framhaldinu mćtti síđan veiđa meira, og međ meira öryggi, eđa árlega um hálfa milljón tonna af ţorski. Mér skylst ađ um árarađir hafi veriđ reynt ađ fara eftir ráđgjöf ţessarar stofnunar, en afraksturinn og veiđin ađeins veriđ um ţriđjungur af ţví, eđa jafnvel minna.

Ef kosnađurinn viđ ţessa stofnun er um tveir milljarđar á ári, ţá er ţađ engin smá upphćđ sem sparast međ ţví ađ leggja stofnunina niđur.

Tryggvi Helgason, 8.6.2012 kl. 13:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband