8.6.2012 | 12:40
Meinvarp í íslenzku efnahagslífi
Einar Oddur sagði brýnt að breyta rekstrarformi ríkisstofnana, ekki síst opinberra vísindastofnana.
Hann sagði að ríkið hefði ekkert með það að gera að reka vísindastofnanir.
Hins vegar ætti að auka framlög ríkisins til vísindastarfsemi.
Í framhaldi af þessu réðst Einar Oddur harkalega að Hafrannsóknastofnun, sem hann nefndi helsta óvin sjávarbyggðanna, en hún fær hátt á annan milljarð króna á fjárlögum til starfsemi sinnar.
Orðið meinvarp, sem Einar Oddur notaði um stöðu Hafrannsóknastofnunar í íslensku efnahagslífi, er venjulega notað um krabbameinsæxli.
Leggur til meiri þorskkvóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:11 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 764091
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki tími til ad kætast Níels. ?Aukning og svona.
Kv.
P.Valdimar Guðjónsson, 8.6.2012 kl. 13:39
Þetta er ekki neitt og stórfeld skerðing í ýsunni sem er náttúrulega þvílíkt bull og algjörlega á skjön við þá tilfinningu sem sjómenn hafa fyrir stofninum.
Níels A. Ársælsson., 8.6.2012 kl. 13:45
Til fjölda ára hefi ég lagt það til að Hafrannsóknastofununin verði lögð niður og henni lokað. Og ég legg það enn til og því til viðbótar að allar eignir þeirrar stofnunar verði seldar.
Stofnunin hélt því fram, að ef farið væri að þeirra ráðum þá myndu allir fiskistofnar í hafinu dafna betur, og í framhaldinu mætti síðan veiða meira, og með meira öryggi, eða árlega um hálfa milljón tonna af þorski. Mér skylst að um áraraðir hafi verið reynt að fara eftir ráðgjöf þessarar stofnunar, en afraksturinn og veiðin aðeins verið um þriðjungur af því, eða jafnvel minna.
Ef kosnaðurinn við þessa stofnun er um tveir milljarðar á ári, þá er það engin smá upphæð sem sparast með því að leggja stofnunina niður.
Tryggvi Helgason, 8.6.2012 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.