9.7.2012 | 14:08
Njóli - fardagakál
"Barasta illgresi ? Fjarri fer ţví,
fardagakálsins heilsugćđi,
og heimula litun á liđinni tíđ,
löngu viđurkend frćđi.
Vanti ţig spólu í vefinn ţinn,
vel ég ţér njólastrokkinn minn
og lauf í lit á klćđi."
Fyrrum var njólinn hagnýttur til matar, litunar lyfja og njólastokkarnir sem spólur í vef. Var njólinn stundum fluttur á milli bćja og hérađa og gróđursettur sem nytjajurt.
Njólablöđ hafa veriđ etin frá fornu fari hér á landi og víđar, einkum á vorin, eins og nafniđ fardagakál bendir til. Má matreiđa ţau sem salat eđa spínat.
Sumir notuđu blađleggina í graut ásamt rabarbara. Ţegar líđur á sumariđ skemmast blöđin oft af sveppum. Flugur heimsćkja ekki njólann og berast frjókorn hans međ vindi.
Skyldar njóla eru túnsúra og hundasúra. Best er ađ matreiđa njólablöđin á sama hátt og spínat. - Njóli var mikiđ notađur til lćkninga, litunar og börkunar skinna.
Til hollustu var gert seyđi af nýjum blöđunum og drukkiđ, og einnig var húđin ţvegin úr ţví gegn útbrotum. Seyđi var einnig gert af rótinni.
Í blöđum njóla er allmikiđ C fjörefni og hefur ţađ stuđlađ ađ hollustu hans öđru fremur.
![]() |
Kemur njólanum til varnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Njólinn hefur nú alls ekki veriđ hér frá fornu fari, heldur var fluttur hingađ inn frá Noregi í einhverri hungursneyđinni. Ţjóđin átti ađ eta njólann ("heimulan" á norsku ţví hann óx einkum heima viđ bći)) međan ţađ versta gekk yfir.
Fallega hugsađ en síđan hefur hann útbreiđst um allt og er auđvitađ ekkert annađ en illgresi ţó svo ađ hćgt sé ađ hafa eitthvađ gott af honum (rétt eins og af arfanum!).
Torfi Kristján Stefánsson, 9.7.2012 kl. 14:37
Torfi. Hvernig getur nytjajurt veriđ illgresi ?
....
Níels A. Ársćlsson., 9.7.2012 kl. 15:09
Njóli hefur veriđ kallađur fardagakál, og ekki ađ ástćđulausu.
Án ţess ađ vilja stuđla ađ öfgastefnu í nokkra átt, ţá leyfi ég mér ađ taka undir međ Merđi Árnasyni og síđuhöfundi, um mikilvćgi hreinna náttúruafurđa, sem eru ţví miđur gífurlega vannýtt auđlind.
Ţađ er mikilvćgt ađ sleppa auglýsinga-áhrifaöfgum í öllum málum á umbreytingartímum í veröldinni.
Ég bendi fólki á upplýsingar um Njóla, á bls. 68 í bók Arnbjargar L. Jóhannsdóttur: Íslenskar lćkningarjurtir, söfnun ţeirra, notkun og áhrif. Ţessi bók var gefin út áriđ 2009.
Ţađ má ekki ţagga niđur umrćđu um mikilvćgi jurtanna á Íslandi og víđar í veröldinni.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 9.7.2012 kl. 15:22
Anna Sigríđur. Sammála ţér, gott innlegg
..
Níels A. Ársćlsson., 9.7.2012 kl. 15:29
Níels. Gott ađ viđ erum sammála um ţetta mikilvćga mál
Ţegar veriđ er ađ tala um auđlindir, ţá gleymist sú mikilvćga auđlind, sem hreini náttúrulegi heilsugjafinn er á Íslandi.
Sá sem hefur góđa heilsu á sér margar óskir.
Sá sem misst hefur heilsuna á ađeins eina ósk.
Óskina um góđa heilsu, til ađ geta tekiđ ţátt í samfélags-tilverunni, sem ćtlast er til ađ allir ráđi viđ, óháđ heilsufarslegri getu.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 9.7.2012 kl. 16:11
Sama gildir auđvitađ um arfann eins og ég kom inná hér ađ ofan. Hann er vítamínríkur og jafnframt er hann lćkningajurt.
Hann er samt sem áđur illgresi - og sama má segja um njólann (fyrir utan ţađ hvađ njólinn er ljótur, ekki síst ţegar hann trénar)!
Torfi Kristján Stefánsson, 9.7.2012 kl. 16:23
Torfi Kristján. Ég er ekki menntuđ í ţessum frćđum, en hef náđ ţví ađ lesa mig til um hvernig ég gat haldiđ áfram í ţessu lífi, međ náttúrulyfjum međal annarra lyfja, sem átti ađ neita mér um ađ ađ nota, af kerfinu.
Arfinn er líka holl lćkningarjurt, eftir ţví sem ég hef lesiđ mig til um. Ţađ er nauđsynlegt ađ kynna fyrir fólki hvađ hver jurt er í raun, óháđ pólitísku spillingar-sigti.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 9.7.2012 kl. 17:23
Ţakka ţér Anna fyrir góđa tilvísun.
Ţó Njólinn nytjajurt ţá hentar hann ekki sem skraut á opinberum svćđum ţar sem hann blasir viđ. Í ţví tilliti telst hann ógresi (ef ég má nota ţađ orđ) eđa illgresi í ţeirri tilvísun og ekki góđur til ađ fegra.
Guđni Karl Harđarson, 9.7.2012 kl. 18:02
Nafniđ/hugtakiđ illgresi hefur fengiđ afar ţröngt skilgreinda merkingu. Sú merking er tekin í tengslum viđ hefđbundnar nytjajurtir eins og túngrös sem ţurftu ađ skila uppskeru međ ţćga eiginleika til ţurrkunar og hafa nćringargildi sem yfirleitt var metiđ og fundiđ međ áhrifum á nyt kúa og holdarfar fénađar. Ţá hafđi ţurrkunartími afar mikla ţýđingu. Allt önnur viđmiđ giltu svo um hollustu-og lćkningajurtir sem yfirleitt voru annara stofna.
Árni Gunnarsson, 10.7.2012 kl. 11:34
Gott innlegg Árni.
Níels A. Ársćlsson., 10.7.2012 kl. 12:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.