13.2.2013 | 18:26
Eyđing byggđa og félagslegar hörmungar
Handhafar kvótans međ samstilltum ađgerđum halda uppi háu kvótaverđi til útgerđa án kvóta.
Ţá fjármuni sem handhafar kvótans fá viđ framsal hans nota ţeir í samkeppni sinni um kaup á afla á fiskmörkuđum viđ fiskverkendur án útgerđar eđa útgerđir án kvóta.
Handhafar kvótans ráđiđ ţví hver fćr og getur nýtt rétt sinn til fiskveiđa í atvinnuskyni og hver afkoma ţeirra og fiskverkenda er.
Ráđa ţeir ţví hvađa sjávarbyggđir eđa -byggđalög lifa og dafna; hvar verđmćti eigna helst og hvar ţćr verđa lítils eđa einskis virđi.
Kvótakefiđ fćrir handhöfum kvótans ţannig mikiđ og jafnframt ógnvćnlegt vald; vald sem leitt hefur til fólksflutninga, eignaskerđinga og félagslegra hörmunga.
![]() |
Mikil skerđing á aflaheimildum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:45 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.3.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.