Leita í fréttum mbl.is

Eyđing byggđa og félagslegar hörmungar

fiskibátur

Handhafar kvótans međ samstilltum ađgerđum halda uppi háu kvótaverđi til útgerđa án kvóta.

 

Ţá fjármuni sem handhafar kvótans fá viđ framsal hans nota ţeir í samkeppni sinni um kaup á afla á fiskmörkuđum viđ fiskverkendur án útgerđar eđa útgerđir án kvóta.

 

Handhafar kvótans ráđiđ ţví hver fćr og getur nýtt rétt sinn til fiskveiđa í atvinnuskyni og hver afkoma ţeirra og fiskverkenda er.

 

Ráđa ţeir ţví hvađa sjávarbyggđir eđa -byggđalög lifa og dafna; hvar verđmćti eigna helst og hvar ţćr verđa lítils eđa einskis virđi.

 

Kvótakefiđ fćrir handhöfum kvótans ţannig mikiđ og jafnframt ógnvćnlegt vald; vald sem leitt hefur til fólksflutninga, eignaskerđinga og félagslegra hörmunga.


mbl.is Mikil skerđing á aflaheimildum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband