18.2.2013 | 19:51
Hrákalúkumál
Mađur hét Gísli Jónsson og var oftast nefndur Saura-Gísli en hann var bóndi á bćnum Saurum í Dölum. Gísli var fćddur í Dalasýslu áriđ 1820 en dó í Pembina í Norđur Dakota 12. Desember áriđ 1894.
Ţađ var vani Gísla ađ fara í allar fjárréttir í Dölum á haustin og var hann oftast vel viđ skál í ferđum ţessum og lenti oft í ryskingum viđ bćndur og búaliđ.
Eitt sinn var ţađ í Seljalandsrétt í Hörđudal ađ Gísli hafđi uppi slíkar óspektir ađ Jón Jónsson hreppstjóri í Hlíđ setti ofan í viđ hann.
Brást Gísli reiđur viđ og skyrpti lúku sína fulla af tóbakshrákum og skellti öllu saman framan í Jón hreppstjóra, svo öll hans vit fylltust.
Varđ af ţessu svonefnt hrákalúkumál.
Í réttunum var ađ ţessu sinni staddur Guđmundur bóndi í Stangarholti, er var karlmenni mikiđ. Ćgđi honum svo hegđun Gísla ađ hann dró hann flatan í svađinu í réttinni og batt hann á höndum og fótum og skellti honum upp á réttarvegginn.
Gerđu menn mikiđ gys ađ Gísla en hann fékk ekki varist međ öđru en ađ reyna ađ hitta menn međ hrákum sínum, ţví hann barđist um á hćl og hnakka og skyrpti á alla vegu.
Ţegar réttinni var lokiđ var Gísli leystur og reiđ hann sneyptur heim ađ Saurum. Sýslumađur dćmdi Gísla til tíu vandarhögga hýđingar og skaut Gísli málinu til Landsyfirréttar.
Ţar var hann sýknađur, ţví hérađsdómarinn hafđi ekki vikiđ sćti samkvćmt kröfu Gísla, en ţeir áttu ţá í harđri deilu og málum út af meiđyrđum og illyrđum beggja.
Einsdćmi ađ hrćkt sé á dómara | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.2.2013 kl. 00:07 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 764241
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.