Leita í fréttum mbl.is

Auður Vésteinsdóttir var mikil kona.

víkingarEyjólfur hefur þá talið silfrið en Auður mælti: "Í engan stað er féð minna eða verra en þú hefur sagt. Og mun þér nú þykja eg heimilt eiga að gera af slíkt er mér sýnist."

Eyjólfur tekur því glaðlega og bað hana að vísu gera af slíkt er hún vill.

Auður tekur nú féð og lætur koma í einn stóran sjóð, stendur hún síðan upp og rekur sjóðinn með silfrinu á nasir Eyjólfi svo að þegar stekkur blóð um hann allan og mælti: "Haf nú þetta fyrir auðtryggi þína og hvert ógagn með. Engin von var þér þess að eg myndi selja bónda minn í hendur illmenni þínu. Haf nú þetta og með bæði skömm og klæki. Skaltu það muna, vesall maður, meðan þú lifir að kona hefur barið þig. En þú munt ekki að heldur fá það er þú vildir."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband