11.3.2007 | 16:45
Játning heilags Patreks.
Ég ţekki vel sem sagt er um Drottin í sálminum: "Ţú tortímir ţeim sem lygar mćla." Og enn aftur segir hann: "Lygavarir deyđa sálina." Og međ sama hćtti segir Drottinn í guđspjallinu: "Hvert ónytjuorđ sem menn mćla munu ţeir verđa ađ svara fyrir á dómsdegi."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:00 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 764840
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auđvelt er ađ kasta svona fram og láta sem mađur hafi umbođiđ til ţess. Ţetta eru ofstćkisfull mannanna orđ. Hitt er ađ vísu líklegt ađ lygin komimönnum í koll, ţegar á reynir. Slík hegđan kemur mönnum í ţann vítahring ađ óttast ađ verđa uppvísir ađ henni og glata ţar međ virđingu og tiltrú. Lygin kallar á ađrar lygar til ađ klastra í lygamúr fyrri lyga og oft verđa menn fyrir ţví ađ ţurfa ađ ljúga alla sína huds og kattar tíđ út af einni lygi og síđast en ekki síst ađ eyđa orku og dýrmćtum tíma í ađ muna hverju ţeir lugu síđast.
Svona brennisteinsdíalógur eins og ađ ofan birtist er í stíl viđ myndina, sem er tákrćn fyrir kirkjulegar stofnanir. Gömlul og brjóstumkennanleg, hlađin hégóma og prjáli mörg hundruđ ára gamallar tísku.
Öll höfum viđ gert ţau mistök ađ ljúga og iđrast ţess. Ţađ á líka viđ um ofangreinda stofnun. Hún skákar hinsvegar í skjóli kenninga um afstćđa og yfirskilvitlega hluti, sem erfitt er ađ sanna né afsanna.
Skemmtilegur vitnisburđur um Pápískuna er ađ ţeir samţykktu á ţingi nýlega ađ afnema "limbo" sem er stađur milli himins og jarđar, ţar sem sálir óskýrđra manna og barna lentu eftir dauđann og svifu um í tóminu. Ţetta var óbćrileg hugsun fyrir trúađa , sem höfđu misst börn fyrir skírn. Mikil göfgi ţar.
Á miđöldum samţykktu ţeir á ţingi í konstantínópel ađ fćra heilagan anda úr manninum og til himna, svo viđ ţyrftum ađ tilbiđja hann í gegnum milligöngu trúarbragđa og brellna. Ég bíđ í ofvćni eftir ţví ađ fá minn aftur. Kannski verđur ţađ á nćsta kirkjuţingi.
Annars er ţađ góđur siđur ađ segja satt og kannast viđ glöp sín og yfirsjónir jafn óđum. Ţađ fćrir manni friđ.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.3.2007 kl. 18:38
Halló....Níels/Nílli
Hvar er gestabókin
Birna Mjöll Atladóttir, 11.3.2007 kl. 18:44
Sćl frćnka. Skrifađu mér á nilli.skogar@simnet.is
Níels A. Ársćlsson., 11.3.2007 kl. 21:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.