15.3.2007 | 19:59
Þinglýsing LÍÚ mistókst.
Þá vitum við það ! Ómerkileg tilraun LÍÚ til Þinglýsingar á fiskveiðiauðlindinni við Ísland mistókst. Fer þá væntanlega að bresta á flótti í liðið.
Jón Sigurðsson: Stjórnarandstaðan gekk á bak orða sinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:01 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 5
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 764271
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
samhvæmt upplísingum frá kvótamiðlurum er óvenju mikið um að kvótar komi inn til sölu þessa dagana.
Georg Eiður Arnarson, 15.3.2007 kl. 20:31
Ef það er rétt Georg, eiga þeir eftir að grenja mikið yfir þeim ósköpum að ekki sé hægt að plana til framtíðar og og allt það "bullshit" og kenna því um......við erum búnir að heyra þá messu nokkrum sinnum síðustu 20 árin eða svo......
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 15.3.2007 kl. 20:46
Nú er frítt spil á hendi fyrir nýja valdhafa. Nýr leikur hefst með nýrri ríkistjórn sem getur ráðstafað aflaheimildum að vild án þess að taka tillit til þeirra sem hafa þær til 31. ágúst 2007.
Níels A. Ársælsson., 15.3.2007 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.