18.3.2007 | 14:56
Hvað með þjóðarsátt um fiskveiðiauðlindina ?
Öll náttúra og fiskistofnar fyrir neðan yfirborð sjávar. Er tekið á því í þessum sáttmála ? Eða nær sáttin bara að fjöruborði líkt og áætlunarbúskapur Stalíns forðum daga ?
Framtíðarlandið kynnir sáttmála um framtíð Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var góð og þörf athugasemd Níels og þér líkt að styðja að þessu. Það er mikil nauðsyn að ALLIR þeir sem leita eftir stuðningi kjósenda með umhverfisvernd sem baráttumál tali skýrum rómi um þetta málefni. Það er okkur öllum ljóst, sem líkt og ég og þú hafa kynnst öllum þeim veiðarfærum sem lög leyfa, að öll skaða þau lífríkið utan handfærið og línan og reyndar netin svo fremi að ekki verði óhöpp.
Botnvarpan er komin á bannlista margra sjávarlíffræðinga og einnig margra þjóða. Pólitísk stjórnun fiskveiða við Ísland með innsigli HAFRÓ hefur raðað útvegsmönnum á jötuna eftir vægast sagt undarlegum leikreglum. Árangurinn er í samræmi við það og aðeins tímaspursmál hvenær við verðum að stöðva alla sókn í nokkra nytjastofna okkar.
Öll þekking okkar bestu fiskimanna og reynsla þeirra byggð á reynslu fyrri kynslóða er fyrirlitin og kaffærð í reiknilíkönum sem hafa sannað sig í því einu að vera ónothæf. Menn sem vinna landi og þjóð slík óhæfuverk hafa ævinlega verið nefndir þjóðníðingar í gegnum mannkynssöguna og þegið refsingar við hæfi. En til þess að losna við þessa óhappamenn virðist sem við Íslendingar þurfum fyrst að skipta um kjósendur.
Árni Gunnarsson (IP-tala skráð) 18.3.2007 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.