Leita í fréttum mbl.is

Sendiherraembættið í Kaupmannahöfn lagt niður.

Anno; 1924. Sparnaðarandi.

alþingiÁ alþingi hefur að þessu sinni verið allmikið rætt um sparnað á útgjöldum ríkisins og niðurfellingu óþarfa embætta. Helzti ávöxtur þeirrar stefnu hefur orðið sá, að samþykkt var sú breyting á lögum um Hæstarétt, að í stað fimm dómara skulu vera aðeins þrír, og lög um sameiningu á embættum landsbókavarðar og þjóðskjalavarðar, hið síðarnefnda þó með fyrirvaranum, "er því verður við komið". Loks var samþykkt, að leggja niður sendiherraembættið í Kaupmannahöfn í sparnaðarskyni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband