Leita í fréttum mbl.is

Sendiherraembćttiđ í Kaupmannahöfn lagt niđur.

Anno; 1924. Sparnađarandi.

alţingiÁ alţingi hefur ađ ţessu sinni veriđ allmikiđ rćtt um sparnađ á útgjöldum ríkisins og niđurfellingu óţarfa embćtta. Helzti ávöxtur ţeirrar stefnu hefur orđiđ sá, ađ samţykkt var sú breyting á lögum um Hćstarétt, ađ í stađ fimm dómara skulu vera ađeins ţrír, og lög um sameiningu á embćttum landsbókavarđar og ţjóđskjalavarđar, hiđ síđarnefnda ţó međ fyrirvaranum, "er ţví verđur viđ komiđ". Loks var samţykkt, ađ leggja niđur sendiherraembćttiđ í Kaupmannahöfn í sparnađarskyni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband