Leita í fréttum mbl.is

Vestfirðingar hafa reynt þetta

Sú var tíð að Vestfirðingar settu sig á móti kvótakerfinu og höfðu sér til fulltingis alla kjörna þingmenn fjórðungsins á Alþingi. Þröngur hópur valdsmanna ásamt forystu LÍÚ fengu ríkisbankana í lið með sér og gengu markvist á milli bols og höfuðs á nær öllum útgerðum á Vestfjörðum. Það draup smjör af hverju strái í sjávarþorpunum fyrir vestan á þessum tíma. Mörghundruð miljörðum var stolið frá byggðunum og íbúunum. Þessir sömu valdsmenn eltast við Baugsmenn í dag með nótur fyrir kaffibollum.
mbl.is Segir refsiheimildir ekki fyrir hendi í hlutafélagalögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef alltaf sagt það og segi það enn... Vestfirðingar ættu að lýsa sig sem sjálfstætt ríki og berjast fyrir sinni eigin landhelgi eins og Íslendingar gerðu fornum. Held að það sé eina leiðin fyrir þá til þess að fá yfirráðarrétt yfir fisknum í sjónum í kringum þá, blómstra á ný og verða rík þjóð

Björg F (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 12:19

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

http://nilli.blog.is/blog/nilli/entry/144077/

Björg. Ég er sammála þér.

Níels A. Ársælsson., 28.3.2007 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband