Leita í fréttum mbl.is

Fólk flýr bæ í Rangárvallasýslu vegna draugagangs

Anno; 11. nóvember 1914:

Draugagangur mikill hefur verið síðastliðinn mánuð á Helli í Rangárvallasýslu. Jörðin er útibú Sigurðar á Selalæk, og býr þar húsmaður með konu og fimm stálpuðum börnum. Þau hjónin flýðu bæinn ásamt börnunum og ýmsir karlmenn úr nágrenninu hafa vakað þar á nóttum og orðið varir við högg, óskiljanleg hljóð, sýnir og annan ófögnuð. Nú hefur bærinn verið rifinn til grunna og fluttur úr stað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband