Leita í fréttum mbl.is

Vöđuselur

vöđuselurHeimkynni vöđuselsins eru ađallega í Norđur-Íshafinu beggja vegna Grćnlands.  Hann var stćrsti selastofn á ţessu svćđi og Norđmenn og Kanadamenn veiddu mikiđ af honum.  Stórar vöđur ţessara sela komu gjarnan til Íslands um jólaleytiđ fyrr á tímum en út ţví dró á árunum 1860-70.

Á Vestur- og Norđurlandi beiđ fólk ţessara vađna međ eftirvćntingu og veiddi hann í ţúsundatali.  Brimillinn er rjómagulur međ svart höfuđ og svartan blett eftir endilöngum hliđunum.  Urtan er ljósari.


mbl.is Vöđuselskópar viđ Suđur-Grćnland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband