7.4.2007 | 17:13
Vöđuselur
Heimkynni vöđuselsins eru ađallega í Norđur-Íshafinu beggja vegna Grćnlands. Hann var stćrsti selastofn á ţessu svćđi og Norđmenn og Kanadamenn veiddu mikiđ af honum. Stórar vöđur ţessara sela komu gjarnan til Íslands um jólaleytiđ fyrr á tímum en út ţví dró á árunum 1860-70.
Á Vestur- og Norđurlandi beiđ fólk ţessara vađna međ eftirvćntingu og veiddi hann í ţúsundatali. Brimillinn er rjómagulur međ svart höfuđ og svartan blett eftir endilöngum hliđunum. Urtan er ljósari.
![]() |
Vöđuselskópar viđ Suđur-Grćnland |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.4.2007 kl. 01:53 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.8.): 9
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 765566
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Smyglađi sjaldgćfum skjaldbökum fyrir milljónir
- Úkraína verđur ađ geta valiđ örlög sín
- Tveir látnir og tíu sćrđir eftir sprengingar í stálverksmiđju
- Ráku sćnska peningaţvottaverksmiđju
- Vill sannfćra Pútín um ađ skila landi Úkraínu
- Fjögurra ára drengur lést í hitabylgju
- Ađgerđir forsetans óhugnanlegar og fordćmalausar
- Trump samţykkir ađ fresta tollum um ađra 90 daga
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.