10.4.2007 | 10:26
Barnaníðingar
Niðurstöður sýna að dæmigerður brotamaður af þessu tagi er ekki til. Margar tegundir þekkjast og gerendur eru alls ekki alltaf fórnarlömb kynferðisofbeldis. Þó hafa rannsóknir sýnt að þeir sem hafa orðið uppvísir að kynferðisbrotum gegn börnum hafa í ríkari mæli verið misnotaðir í æsku en gerendur í nauðgunarmálum (Bolen, 2001).
Einnig sýna rannsóknir að þegar kemur fram á fullorðinsár eiga þolendur kynferðislegs ofbeldis í æsku yfirleitt í meiri erfiðleikum með náin tengsl við maka en þeir sem ekki hafa orðið fyrir slíkri reynslu (Thio, 2004).
Rannsóknir í Bandaríkjunum sýna að allt að 19 prósent kvenna segjast hafa orðið þolendur kynferðisofbeldis í æsku og um 8 prósent drengja (Finkelhor, 1990). Þetta eru háar tölur og sýna að vandinn er víðtækur. Yfirleitt þekkja þolendur gerandann og sjaldan þarf að beita líkamlegu afli til að fremja verknaðinn. Heimildir; vísindavefurinn:
Ummæli Sarkozys um barnaníðinga valda uppnámi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:29 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 3
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 764102
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.