11.4.2007 | 17:38
Þeir kappar rói fastar
Nú verða þeir fóstbræður Addi og Kiddi að taka vel á árunum ef þeir ætla að ná báðir inn á þing. Vonandi tekst þeim það. Ég er reyndar stoltur af gangi Ingibjargar Ingu hjá VG og eyja Tálknfirðingar nú von um að eignast sinn fyrsta þingmann frá endurreisn Alþingis.
VG bætir við sig í Norðvesturkjördæmi samkvæmt könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 764248
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fleiri þurfa að leggjast með þeim á árar og "stinga á", skil þína afstöðu vel. Vona bara að Ingibjörg setji punktinn aftan við tímabil Einara í kjördæminu. Sá hagvöxtur sem byggir á niðurbrotinni ímynd mannlífs og vanvirðir sögu heilla byggðarlaga er hagvöxtur andskotans. Flóknara en það er nú sú pólitík ekki.
Árni Gunnarsson, 11.4.2007 kl. 23:01
Sammála þér.
Níels A. Ársælsson., 11.4.2007 kl. 23:32
Það væri óskandi að Ingibjör kæmis inn á þing. Hún veit a.m.k. hvernig hjartað slær í sjávarplássum.
Jakob Falur Kristinsson, 12.4.2007 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.