12.4.2007 | 18:27
Bátur staðinn að ólöglegum reykingum undan Vestfjörðum
Ætli það verði næsta málið. Fréttin gæti litið út svona: "Áhöfn Bjarma BA-326, staðinn að ólöglegum reykingum 2,3 sjómílur undan Kópanesi." ´Sjóliðar Landhelgisgæslunnar réðust til uppgöngu í skipið laust fyrir kl, 04:00 í nótt og yfirbuguðu áhöfninna sem sat í stakkageymslu og stromp reykti. Landhelgisgæslan hafði í töluverðan tíma fylgst með ferðum skipsins eftir að sést hafði til skipstjóra skipsins lauma pípustert í sjópoka sinn er látið var úr höfn fyrir skömmu. Ég bara spyr ?
Sömu reglur gilda um reykingar um borð í skipum og á öðrum vinnustöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:30 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 763849
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já ætli þetta verði ekki nokkurn veginn svona..
Björg F (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 18:37
Þær taka engan enda Birgitta, þetta er bara að byrja. Verst fyrst og svo smáversnar það......verður djöfullegt á endanum....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 12.4.2007 kl. 20:03
Mikið djö.... er ég feginn að reykja ekki (þó ég stelist í vindil um áramót eða sjaldnar)
Það eru þá minni líkur á að ég verði "reykingarglæpamaður" þegar lögin taka gildi.
Og þó ég sé reykjaus finnst mér ansi langt gengið í boðum og bönnum varðandi reglugerðir um reykingar.
dvergur, 12.4.2007 kl. 20:58
reykingar hafa aldrei pirrað mig, samt hef ég aldrei reykt. Það er svo skrítið að það sé enn verið að selja sígarettur, afhverju er það gert fyrst þær eru svona hættulegar og pirrandi?
annars er þetta bara fyndið hjá þér
halkatla, 12.4.2007 kl. 21:06
Grínlaust, þá hætti ég að reykja fyrir bráðum 14 árum og hætti í 60-80 rettum á dag sem er náttúrulega galið bull, en það hjálpaði ef eitthvað var að það var að byrja að ekki mætti reykja hér og þar t.d. í flugi og ég man hvað þetta fór rosalega í taugarnar, svo mér fannst bara einföldun að þurfa ekki að vera að ergja mig yfir þessum bönnum.....og hætti..... allt annað líf að vera ekki ................."reykingaglæpamaður" með dóm yfir höfði mér.....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 12.4.2007 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.