13.4.2007 | 13:19
Eitt dæmið enn um sekt ríkisins gagnvart sjávarþorpunum
Á sínum tíma þegar fiskveiðiauðlindinni var úthlutað til þeirra sem áttu skipin þá var litið viljandi framhjá öllum öðrum íbúum sjávarþorpana og þeim fyrirtækjum og fiskvinnslum sem fyrir voru í þorpunum. Einungis útvegsmenn sem áttu skip fengu réttinn. Kvótinn hefur að miklum hluta verið ráðstafað burtu og eftir sitja allir aðrir með eigur sínar verðlausar eða mjög verðlitlar. Ríkið hefur ekki séð sóma sinn í því að borga fólkinu bætur líkt og orku- og veitufyrirtæki virðast nú vera að gera til landeigenda.
Landeigendur og rétthafar fengu 2,3 milljarða á 5 ára tímabili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 763849
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tómlætið sem þessu er sýnt er alveg makalaust. Hvað er almenningur tilbúinn til að láta troða á mannréttindum sínum?
Höldum umræðunni vakandi og nýtum tækifærin til að vekja fólk af þyrnirósarsvefninum.
Sveinn Ingi Lýðsson, 13.4.2007 kl. 16:10
Hver fjandann varðar Hagvaxtarins bífalingsmenn um nokkra húskofa vestur í einhverjum hundsrassi?" Við þurfum náttúrlaga að halda hgræðingunni inni í greininni", sagði Valgerður mín þegar hún var spurð að því fyrir síðustu kosningar hvort ekki mætti bjarga einhverju á Raufarhöfn með nokkrra tonna kvóta og svaraði neitandi.
Ég trúi Valgerði. Hún er minn pólitíkus.
Árni Gunnarsson, 13.4.2007 kl. 18:12
Leiðinlegar þessar innsláttarvillur. Vona að þær komi ekki niður á fylginu hjá Framsóknarflokknum.
Árni Gunnarsson, 13.4.2007 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.