Leita í fréttum mbl.is

Ei vitkast sá sem aldrei hefur veriđ hryggur

Ţorgeir Ljósvetningagođi mćlti „Ef vér slítum í sundur lögin, slítum vér og í sundur friđinn."

Thomas Hobbes (1588-1679) kallar grundvallarsiđareglur náttúrulög og segir ţau vera bođ skynseminnar um ađ gera ţađ sem stuđlar ađ eigin varđveislu, enda leiđi ţau röklega af sjálfsbjargarviđleitni mannsins.

Hobbes segir ađ inntaki náttúrulaganna sé best lýst međ gullnu reglunni ţegar hún er orđuđ neikvćtt: „Gerđu ekki öđrum ţađ sem ţú vilt ekki ađ ađrir geri ţér." Fyrsta regla ţeirra er: „Leitađu friđar og haltu hann".

Hlýđni viđ náttúrulögin er ţví forsenda ţess ađ menn geti búiđ saman í samfélagi og sá sem brýtur gegn ţeim segir sig í raun úr lögum viđ ađra menn. Slíkir menn eru óalandi og óferjandi í mannlegu samfélagi og voru ţví áđur fyrr gerđir útlćgir.

"Held ađ sumir ćttu ađ hugsa sinn gang"


mbl.is Framkvćmdastjóra Verđbréfaţjónustu sparisjóđanna vikiđ úr starfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband