14.4.2007 | 17:17
Nú þykir mér týra !
"Hinrik Kristjánsson, framkvæmdastjóri Kambs hf, sagði í samtali við Svæðisútvarp Vestfjarða að verið væri að hagræða. Lítið framboð væri af þorski og útlitið ekki gott. Leigan á þorskkvóta hefði hækkað mjög og væri nú rétt undir 200 krónum kílóið."
Hvað er Hinrik að meina ? Hélt að Hinrik vinur minn hefði allt undir kontrol !
Níu konum sagt upp hjá Kambi á Flateyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:18 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Gengið vel að sækja tekjur
- Samningur um kaup Styrkáss á Krafti felldur niður
- Gervigreindin rétt að byrja
- OK og HP hlutskörpust í útboði Kópavogsbæjar
- Síðasta ár gott í ljósi aðstæðna
- Arion spáir 4,9% verðbólgu
- Fréttaskýring: Mestar varnir fyrir minnstan pening
- Breytingar á framkvæmdastjórn Skaga
- Ný Tesla Y kynnt
- Kvika spáir í stýrivextina
Athugasemdir
Hann ætti ef til vill að ráðfæra sig við Hálfdán bróður sinn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.4.2007 kl. 17:25
Sér Hinni ekki bara hvert stefnir með ráðgjöfina og kvótann í þorksinum og er því að losa sig við heimildirnar áður en skellurinn kemur nú í byrjun júní?
Þið Vestfirðingar, Norðlendingar og aðrir skulið búa ykkur undir ráðgjöf frá ICES og Hafró sem hljóðar upp á um 20 - 25% niðurskurð í þorskkvóta á næsta fiskveiðiári. Einnig niðurskurð í ýsunni.
Þetta kemur nú í byrjun júní og ráðherrann sem er bundinn af aflareglunni fer eftir þessu. Eina ráðið er að bola ráðherranum og hans hirð frá völdum 12. maí og taka alla nýtingastefnuna til algerrar endurskoðunar. Sjá www.magnusthor.is
Magnús Þór Hafsteinsson, 14.4.2007 kl. 17:50
Já og reka allt hyskið til fjalla eins og hvern annan fénað.
Níels A. Ársælsson., 14.4.2007 kl. 17:54
já mér líst illa á þetta, ætli þetta verði ekki hjá okkurlíka hérna í Víkinni að okkur verði sagt upp?
Hallgrímur Óli Helgason, 14.4.2007 kl. 21:35
Jú, miðað við hrykalega skuldsetningu fyrirtækjana vegna kvótakaupa þá getur ekkert annað gerst í víkinni.
Níels A. Ársælsson., 14.4.2007 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.