15.4.2007 | 16:12
Hvalveiðar í heiminum
Opinberu tölur Alþjóðahvalveiðiráðsins um hvalveiðar taka til ársins 1999 (veiðiársins 1999/2000 á suðurhveli) og eru sem hér segir:
Heimild (Fjöldi hvala):
Annual Report of the International Whaling Commission 2000 (Cambridge 2001).
Eigin útreikningar á þyngd byggja á eftirfarandi forsendum: hrefna 5 tonn, langreyður og hnúfubakur 40 tonn, sandlægja 30 tonn, norðhvalur 60 tonn.
Veiði ríkja utan Alþjóðahvalveiðiráðsins á stórhvölum og hrefnu er talin óveruleg. Samkvæmt þessum tölum veiða Norðmenn og Japanir flesta hvali ef hrefnan er meðtalin, en Rússar og Bandaríkjamenn veiða flesta stórhvali. Sé litið á heildarþyngd aflans veiða Rússar mest af hval, en Noregur, Bandaríkin og Japan svipað magn.
Ríki | Stórhveli | Hrefna | Heildarveiði | |
Samtals (fjöldi) | Samtals (fjöldi) | Samtals (fjöldi) | Samtals (tonn) | |
Noregur | 591 | 591 | 2955 | |
Japan | 539 | 539 | 2695 | |
Danmörk (Grænland) | 9 | 185 | 194 | 1285 |
Rússland | 124 | 124 | 3750 | |
Bandaríkin | 48 | 48 | 2880 | |
St. Vincent og Grenadines | 2 | 2 | 80 |
Heimild (Fjöldi hvala):
Annual Report of the International Whaling Commission 2000 (Cambridge 2001).
Eigin útreikningar á þyngd byggja á eftirfarandi forsendum: hrefna 5 tonn, langreyður og hnúfubakur 40 tonn, sandlægja 30 tonn, norðhvalur 60 tonn.
Veiði ríkja utan Alþjóðahvalveiðiráðsins á stórhvölum og hrefnu er talin óveruleg. Samkvæmt þessum tölum veiða Norðmenn og Japanir flesta hvali ef hrefnan er meðtalin, en Rússar og Bandaríkjamenn veiða flesta stórhvali. Sé litið á heildarþyngd aflans veiða Rússar mest af hval, en Noregur, Bandaríkin og Japan svipað magn.
Ekki ákveðið hvort hvalveiðikvóti verði gefinn út í ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.