Leita í fréttum mbl.is

Hvalveiðar í heiminum

Opinberu tölur Alþjóðahvalveiðiráðsins um hvalveiðar taka til ársins 1999 (veiðiársins 1999/2000 á suðurhveli) og eru sem hér segir:

Ríki
Stórhveli
Hrefna
Heildarveiði

Samtals
(fjöldi)
Samtals
(fjöldi)
Samtals
(fjöldi)
Samtals
(tonn)
Noregur
591
591
2955
Japan
539
539
2695
Danmörk (Grænland)
9
185
194
1285
Rússland
124
124
3750
Bandaríkin
48
48
2880
St. Vincent og Grenadines
2
2
80

Heimild (Fjöldi hvala):
Annual Report of the International Whaling Commission 2000 (Cambridge 2001).
Eigin útreikningar á þyngd byggja á eftirfarandi forsendum: hrefna 5 tonn, langreyður og hnúfubakur 40 tonn, sandlægja 30 tonn, norðhvalur 60 tonn.

Veiði ríkja utan Alþjóðahvalveiðiráðsins á stórhvölum og hrefnu er talin óveruleg. Samkvæmt þessum tölum veiða Norðmenn og Japanir flesta hvali ef hrefnan er meðtalin, en Rússar og Bandaríkjamenn veiða flesta stórhvali. Sé litið á heildarþyngd aflans veiða Rússar mest af hval, en Noregur, Bandaríkin og Japan svipað magn.
mbl.is Ekki ákveðið hvort hvalveiðikvóti verði gefinn út í ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband