Leita í fréttum mbl.is

Hvađ međ sjávarţorpin ?

Ţađ liggur fyrir ađ sjávarbyggđir landsins hafa orđiđ fyrir gríđarlegu fjárhagstjóni af völdum manngerđra náttúruhamfara vegna ţess ránskaps sem ástundađur hefur veriđ á fiskimiđunum og nýtingarréttinum. Hvenćr ćtlar ríkisstjórnin ađ láta meta ţađ tjón ? Kćmi ekki á óvart ađ ţćr bćtur sem sjávarbyggđunum yrđu dćmdar slöguđu í nokkur stykki Kárahnjúka ađ ađ verđmćtum. En eitt er víst ađ ekki mun reynast auđvelt ađ fá dómstóla landsins til ađ dćma bćturnar og sýnt ađ máliđ ţarf úr landi til međferđar.
mbl.is Stefnt ađ ţví ađ mat á fjárhagstjóni liggi fyrir eftir helgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Auđvitađ er full ţörf á ađ koma ţessu máli til dómstóla og fara ţar alla leiđ. Hvers vegna er ţađ ekki fyrir löngu búiđ?

Árni Gunnarsson, 20.4.2007 kl. 13:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband