20.4.2007 | 13:20
Hvađ međ sjávarţorpin ?
Ţađ liggur fyrir ađ sjávarbyggđir landsins hafa orđiđ fyrir gríđarlegu fjárhagstjóni af völdum manngerđra náttúruhamfara vegna ţess ránskaps sem ástundađur hefur veriđ á fiskimiđunum og nýtingarréttinum. Hvenćr ćtlar ríkisstjórnin ađ láta meta ţađ tjón ? Kćmi ekki á óvart ađ ţćr bćtur sem sjávarbyggđunum yrđu dćmdar slöguđu í nokkur stykki Kárahnjúka ađ ađ verđmćtum. En eitt er víst ađ ekki mun reynast auđvelt ađ fá dómstóla landsins til ađ dćma bćturnar og sýnt ađ máliđ ţarf úr landi til međferđar.
![]() |
Stefnt ađ ţví ađ mat á fjárhagstjóni liggi fyrir eftir helgi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:22 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 765622
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auđvitađ er full ţörf á ađ koma ţessu máli til dómstóla og fara ţar alla leiđ. Hvers vegna er ţađ ekki fyrir löngu búiđ?
Árni Gunnarsson, 20.4.2007 kl. 13:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.