Leita í fréttum mbl.is

Hvað með sjávarþorpin ?

Það liggur fyrir að sjávarbyggðir landsins hafa orðið fyrir gríðarlegu fjárhagstjóni af völdum manngerðra náttúruhamfara vegna þess ránskaps sem ástundaður hefur verið á fiskimiðunum og nýtingarréttinum. Hvenær ætlar ríkisstjórnin að láta meta það tjón ? Kæmi ekki á óvart að þær bætur sem sjávarbyggðunum yrðu dæmdar slöguðu í nokkur stykki Kárahnjúka að að verðmætum. En eitt er víst að ekki mun reynast auðvelt að fá dómstóla landsins til að dæma bæturnar og sýnt að málið þarf úr landi til meðferðar.
mbl.is Stefnt að því að mat á fjárhagstjóni liggi fyrir eftir helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Auðvitað er full þörf á að koma þessu máli til dómstóla og fara þar alla leið. Hvers vegna er það ekki fyrir löngu búið?

Árni Gunnarsson, 20.4.2007 kl. 13:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband