22.4.2007 | 14:06
Patreksfjörður, Tálknafjörður og Bíldudalur
Raunsannar íbúatölur: Patreksfjörður (600) Tálknafjörður (200) Bíldudalur (100): Þökk sé ríkistjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Og þökk sé okkar framúrskarandi þingmönnum Einari Kristni og Einari Oddi. Þökk sé þeim nöfnum að hafa staðið svo vel við gefin loforð um að kasta kvótakerfinu fyrir róða því hlandvitlausa arðránskerfi. Mikið er ég glaður og stoltur af mínum mönnum. Þvílíkir snillingar !
Fólksfjölgun ekki meiri frá því um miðjan sjötta áratuginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver var íbúatalan þegar þeir fóru að bjarga málum.....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.4.2007 kl. 14:22
Patreksfjörður (1200) Tálknafjörður (390) Bíldudalur (480) Anna, góð samlíking.
Níels A. Ársælsson., 22.4.2007 kl. 14:26
Alþingismenn eru friðaðir eins og tófan á Hornströndum. Það má hvorki skjóta þá eða berja.
Árni Gunnarsson, 22.4.2007 kl. 15:36
Gríðarlegur árangur og það er þess vegna sem þessar hræður sem enn berjast þarna í bökkum við að halda á sér hita, með ærnum tilkostnaði, ætla flestir að kjósa þessa pilta?????
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.4.2007 kl. 18:05
Sem fyrrverandi íbúi á Bíldudal get ég upplýst að þar er íhaldið nánast útdautt. Sem dæmi get ég nefnt að enginn fulltrúi frá Bíldudal mætti á Landsfund Sjálfstæðisflokksins. Hinsvegar fylgir svona mikilli fækkun atgerfisflótti, þ.e.að flestir sem höfðu eitthvað framtak til að gera eitthvað stöðunum til framdráttar eru farnir og fáir eftir til að berjast fyrir bættum hag þessara byggða.
Jakob Falur Kristinsson, 23.4.2007 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.