25.4.2007 | 11:20
Ég er reyndur skipstjóri
og fć ekki ađ róa til fiskjar vegna ađgerđa stjórnvalda. Ég býđst hér međ til ađ stýra skipi ţjóđkirkjunnar heilu í réttláta höfn samkynhneigđra. Ég kann á öll sjókortin og siglingartćkin og treysti ţeim fullkomlega.
Nei svona í alvöru talađ ţá er algjörlega nauđsynlegt ađ ţjóđkirkjan gangi alla leiđ líkt og ríkisvaldiđ hefur nú ţegar gert. Ţađ er verr af stađ fariđ en heima setiđ ef kirkjan sýđur saman málamynda réttindi til handa samkynhneigđum. Ţađ yrđi dapurleg stađa fyrir marga presta og sóknarbörn ţeirra.
Tilv í rćđu biskups; Vilji menn róa saman ţá varđar miklu ađ vita hvert skal stefna og ađ vera búinn stađsetningartćkjum, kompás og kortum til ađ finna réttu leiđina," sagđi hann. Ef margir róa saman er mikilvćgt ađ ţeir séu sammála um markmiđiđ og hvort treysta megi sjókortunum og áttavitanum.
Biskup segir skiljanlegt ađ verklag kirkjunnar ţyki varfćriđ og fálmkennt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:39 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 764083
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ţađ ekki ţađ sem hrjáir samkynhneigđa helst, ađ áttavitinn er ekki í lagi.
Magnús Jónsson, 25.4.2007 kl. 20:44
Ja, ekki nema áttavitinn hjá gagnkynhneigđum sé algjörlega frosinn og sýni bara eina stefnu ?
Níels A. Ársćlsson., 25.4.2007 kl. 21:01
Ég sá síra G. Waage rétt í svip í Kastljósi, en ţađ fór ekki á milli mála ađ komásinn hjá honum hefur ekki veriđ stilltur lengi auk ţess sem uppgefin misvísun í kortunum hjá ţessum mikla musterishöfđingja er trúlega frá ţrettándu eđa fjórtándu öld. Ţađ segir sig sjálft, ađ ţeir sem sigla eftir sjókortum frá dögum Svartadauđa munu fara villir vega. Ţađ kćmi mér ekki á óvart ţó snekkja síra Waage muni finnast strönduđ á eynni Lesbos í stađin fyrir ađ ná höfn í Jerúsalem, og ţađ fyrr en seinna.
Jóhannes Ragnarsson, 25.4.2007 kl. 21:29
Já og sjálf gyđjan Saffo taka á móti dýrđlingnum á strandstađ.
Níels A. Ársćlsson., 25.4.2007 kl. 21:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.