25.4.2007 | 14:36
Ég er nú ekki hissa á ţví
Flokkurinn segir, ađ áletrunin á skiltunum sé slagorđ, sem erlendir virkjanaandstćđingar hafi notađ í ađgerđum sínum gegn Kárahnjúkavirkjun og uppbyggingu iđnađar á Austurlandi. Ţćr ađgerđir hafi haft ţađ ađ markmiđi ađ spilla eignum og valda röskun í samfélaginu.
Hver annar en Framsóknarflokkurinn hefur valdiđ meiri spjöllum á eigum almennings og valdiđ meiri röskun í samfélaginu ? Sjáum hér örfá dćmi af ćđi mörgum:
1. Stálu Búnađarbankanum.
2. Stálu fiskveiđiauđlindinni og gáfu örfáum vinum sínum.
3. Rústuđu nánast öllum sjávarţorpum á landinu.
4. Hröktu ţúsundir íbúa sjávarţorpana á vergang eignarlausa.
Auglýsingaskilti Framsóknarflokksins á Egilsstöđum skemmd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:39 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764335
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Amen
Ra (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 14:46
Ekki gleyma ađ ţeir gáfu hluta hálendis og svo núna vatniđ...
Ra (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 14:47
Ţú ert greinilega á móti mannréttindum. Ţú leggst gegn ţví ađ réttur fólks til skođanafrelsis og ţátttöku í stjórnmálum sé virtur, sem eru grundvallaratriđi lýđrćđisins. Ţau samfélög sem hafa tekiđ upp ţínar skođanir eru almennt ekki prísuđ af venjulegu fólki.
Gestur Guđjónsson, 25.4.2007 kl. 15:00
Gestur. Hvar stendur ađ ég sé á móti mannréttindum ? Hvar stendur ađ ég sé á móti skođunarfrelsi ? Hvađa samfélög hafa tekiđ upp mínar skođanir ? Og ađ lokum, hvađ er venjulegt fólk í ţínum augum ?
Palli pé. Er ţađ frasi úr Maxískum frćđum ađ reka fólk frá byggđum sínum ? Hringdu í Framsókn og fáđu skýringu á ţví.
Níels A. Ársćlsson., 25.4.2007 kl. 15:29
Meiri órabelgirnir ţessir Gestur Gé og Palli Pé. Samkvćmt ţeirra frćđum eru ţeir sem hafa óbeit á Framsóknarflokknum marxistar og í ţokkabót á móti mannréttindum.
Jóhannes Ragnarsson, 25.4.2007 kl. 21:14
Hjá sumum mönnum eru stjórnmál ekki til ţess ađ hafa áhrif á ţađ samfélag sem lifum í. Heldur líta ţeir á stjórmál sem trúarbrögđ og ef ţú ert ekki sammála mér í einu og öllu ert ţú andstćđingur sem berja ţarf á međ öllum tiltćkum ráđum. Ţađ vita ţađ allir sem vilja vita ađ ţessi fjögur atriđi sem ţú nefnir eru öll rétt og sönn. Ţví miđur fyrir ţá sem hafa trúađ á ţennan flokk.
Jakob Falur Kristinsson, 26.4.2007 kl. 10:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.