20.7.2019 | 22:19
Stórlúđa grandar fiskibát
Sá furđulegi atburđur átti sér stađ undan Snćfellsjökli áriđ 1838 ađ stórlúđa grandađi fiskibáti.
Sex manna áhöfn var um borđ í bátnum sem réri til fiskjar frá Hellnum undir Jökli. Lágu ţeir fyrir stjóra er einn hásetinn setti í drátt svo stóran, ađ hann gat ekki međ nokkru móti hreyft hann úr stađ. Skyndilega létti svo á fćrinu ađ naumast hafđist undan ađ draga slakann.
Áđur en varđi kastađist upp úr sjónum feikna stór lúđa og inn í bátinn stjórborđsmegin, yfir hann og út úr honum bakborđsmegin. Viđ ţessi ósköp hvoldi bátnum og drukknuđu viđ ţađ fjórir menn, en tveir komust á kjöl.
Var mönnunum tveimur bjargađ um borđ í annan bát sem ţar var nćrri. Daginn eftir var bátsins vitjađ og var hann ţá enn fastur viđ stjórann og lúđan dauđ á önglinum. Elstu menn höfđu aldrei séđ ađra eins lúđu og var henni skipt upp á milli fátćklinga undir Jökli.
Allt í einu er rifiđ í stöngina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:56 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764335
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir ţetta Níels, mögnuđ frásögn ţótt stutt sé. -Atli
Atli Steinn Guđmundsson, 21.7.2019 kl. 12:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.