Leita í fréttum mbl.is

Hákarl

hákarlHákarl (latína:Somniosus microcephalus) er grannvaxinn, sívalur, brjóskfiskur međ góđa heyrn. Hákarl hefur hvassar tennur í skoltum sínum í víđum kjafti. Augu og tálknaop hákarls eru smá. Algeng lengd hákarls er 2-5 metrar. Hákarlar lifa á blönduđu fćđi. Hákarl gýtur ungviđi sínu sem er u.ţ.b. 40 cm. viđ got.

Nýting

Um hákarl má lesa m.a. í Snorra Eddu, Grágás og Jónsbók, ţ.e. hákarlsreka, og um verkađan hákarl er skrifađ í skrá yfir eignir Hóladómkirkju frá 1374. Var hákarl veiddur međ Lagnvađi, keflvađi og venjulegum vađ og svo hákarlalínu. Á 14. öld var hákarl orđinn nokkuđ algengur í matarćđi Íslendinga. Hákarlaveiđi var aukageta viđ ţorskveiđar og ţótti nokkur búhnykkur af hákarli, en hákarlaveiđar voru upphaflega ađ mestu leiti stundađar á Vestfjörđum og Snćfellsnesi. 1865-1875 var rúmur helmingur alls hákarlslýsis fluttur út frá Norđur og Austuramti. Eftir 1900 dró verulega úr hákarlaveiđum og lögđust nćrri af um 1930, ţví mjög dró úr eftirspurn eftir hákalslýsi. Enn er ţó sá hákarl sem veiđist kćstur. Framleiđsla hákarlalýsis til manneldis hefur fariđ vaxandi ađ undanförnu.

Víđa eru ađrar tegundir hákarla veiddar til gerđar hákarlauggasúpur.

Gćlunöfn

Hákarl hefur veriđ nefndur ýmsum nöfnum á íslensku. Međal ţeirra eru: axskeri, blágot, blápískur, brettingur, deli, got, grágot, gráni, hafkerling, háskerđingur, hvolpur, raddali, rauđgot, skauli, skerill, skufsi.

Hákarl hefur einnig gengiđ undir nöfnum eins og: bauni, háki, háksi, láki og sá grái. Einnig fóru nafngiftir hákarls eftir stćrđ hans og útliti. Deli var haft um stutta digra hákarla, dusi um stóran hákarl, gotungur um feitan hákarl, lopi um miđlungsstóran, níđingur um hákarl sem var styttri en fimm álnir, hundur, raddali, skauli og snókur um lítinn hákarl og ćlingi var haft um hákarl sem var á mörkum ţess ađ vera talinn hirđandi

Heimild

  • Sjávarnytjar viđ Ísland, Karl Gunnarsson, Gunnar Jónsson, Ólafur Karvel Pálmason. Mál og menning, Reykjavík, 1998.
  • Kynning á íslenskum sjávarútvegi: Ekkert slor, í Háskólanum á Akureyri 2000

mbl.is Fimm hákarlar á einni lóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Krúttlegur gaur ţarna á myndinni...er ţetta frćndi ţinn Nilli?

Brynja Hjaltadóttir, 16.6.2007 kl. 19:47

3 identicon

Ţetta er ekki bara lélegt heldur líka ritstuldur. Frábćrt.

Stefán Vignir Skarphéđinsson (IP-tala skráđ) 17.6.2007 kl. 04:33

4 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Stefán. Er ţetta ritstuldur ?

Heimild
  • Sjávarnytjar viđ Ísland, Karl Gunnarsson, Gunnar Jónsson, Ólafur Karvel Pálmason. Mál og menning, Reykjavík, 1998.
  • Kynning á íslenskum sjávarútvegi: Ekkert slor, í Háskólanum á Akureyri 2000

Níels A. Ársćlsson., 17.6.2007 kl. 13:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband