Leita í fréttum mbl.is

Íslenzki sjómaðurinn

Þú sem steigst

upp úr blautum

barnskónum

á sterklega skipsfjöl

hugrakur unglingur.

Lífsglaður

þú sem rérir með

föður, bróður

frænda eða vini.

Sóttir auðinn

í heljargreipar,

til að auðga land þitt.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lýður Árnason

Er þessi kviðlingur eftir aðmírálinn sjálfan?

Lýður Árnason, 17.6.2007 kl. 04:16

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Nei Lýður, aðmírálinn orti þetta ekki. Þetta ljóð orti Nanna Hálfdánardóttir. Þetta er fyrsta vers af þremur.

Níels A. Ársælsson., 17.6.2007 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband