25.6.2007 | 15:57
Síđasti naglinn í líkkistu kvótakerfisins sleginn
Takk elsku Einar Kr, hćstvirtur sjávarútvegsráđherra. Takk fyrir ađ slá síđasta naglann í kistulokiđ. Ţađ munađi ekki um ţađ, á bólakaf í einu höggi.
Ég vona ađ ţú hafir veriđ međvitađur um ţađ hvađ ţú varst ađ gera ! Fólkiđ í sjávarţorpum Íslands mun ćtíđ minnast ţín fyrir náđarhöggiđ sem ţú gafst kvótakerfinu.
Ég er ekki eins viss um ađ samráđsforstjórar LÍÚ og galtómu jakkafötin í bönkunum átti sig á ţví hverslags risa brotsjór ćđir óbeislađur ađ lunningu lífs ţeirra !
Til hamingju íslenzka ţjóđ !
Breskir fiskkaupendur fagna ákvörđun um afnám útflutningsálags á fiski | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:12 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 3
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 764115
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Djöfull er ţetta magnađ.
Fyrir hver heldur ţú ađ ţetta sé sniđiđ fyrir Nilli?
Hallgrímur Guđmundsson, 25.6.2007 kl. 17:05
Ţessi fćrsla er alger snilld, ég vildi óska ađ ég hefđi haft vit til ađ setja hana saman...en ... svona er lífiđ...
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 25.6.2007 kl. 21:41
Takk strákar.
Níels A. Ársćlsson., 25.6.2007 kl. 22:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.