Leita í fréttum mbl.is

Frelsi

Frelsi – vor eflandi, yngjandi von

sem Ísland skal reisa og skipa ţví vörđ

ţú blessar í átthögum son eftir son

Ţú signir vorn trúnađ á dal vorn og fjörđ.

Bliki ţíns háa fyrirheits foldir

fjallbláar út yfir brim og moldir.

Helgist ţér lýđur í lífi og stríđi

svo langt sem kennist vor gnođ og hjörđ.

 

Höfundur: Einar Benediktsson.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Sá hefur bezt úr býtum,

sem búiđ getur ađ sínu einn,

frjáls af lymskunnar lýtum

lifir og deyr svo hjartahreinn.

Tryggđum víst vél nú farga.

Veröld snýst. Hver vill

                                bjarga?

Ráđ er sízt ađ reiđa sig

                       upp á marga.
 

 Úr Flćrđarsennu Hallgríms Péturssonar

Ađalheiđur Ámundadóttir, 28.6.2007 kl. 15:35

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Ţetta er glćsilegt kvćđi eftir Hallgrím. Ég hef aldrei séđ ţađ áđur. Hvar náđuru í ţađ ?

Níels A. Ársćlsson., 28.6.2007 kl. 19:52

3 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Fann ţetta í Sýnisbók Sigurđar Nordal frá 1953. Ţar eru sex erindi úr ţessu frábćra kvćđi.

 Hér eru önnur tvö.

Slíkt eru hyggindi haldin,

höfđingsskapur og menntin

Veröldin falsi faldin        [prúđ.

Fóđrar sinn kjól međ

                             skollahúđ,

lćrđ er á lymsku beglur,

leynt sér hjá fann ţćr reglur

sem köttur sá, er kreppir

                 ađ hvassar neglur.
 

 

Oft er fagurt í eyra

alţýđulof af hrćsni veitt,

hinum, er á ţađ ađ heyra,

heimur ţykir sem kálfskinn

                                     eitt.

Í augum greiđ hlćja og 

                                hlakka,

hrósa um leiđ, biđja og ţakka.

Búin er sneiđ, ţá snúa ţeir

                       viđ ţér hnakka.

 

Ađalheiđur Ámundadóttir, 28.6.2007 kl. 21:22

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Gömlu góđskáldin okkar eru óţrjótandi uppspretta mannvits, orđkynngi og málsnilldar.

Upprifjun á ţví öllu vćri ćvistarf ásamt samanburđi viđ allt ţvagflćđiđ frá okkar uppdópuđu menningarelítu.

Bestir finnst mér ţó ţeir sem ortu í annari heimsálfu og bjuggu ađ svo rammefldu tungutaki ađ mann svimar.

"Hann Einbúi gnćfir svo langt yfir lágt

ađ lyngtćtlur stara á hann hissa.

Og kjarrviđinn sundlar ađ klífa svo hátt

og klettablóm táfestu missa.

 Ţó kalt hljóti nepjan ađ nćđa hans tind,

svo nakinn hann hopar ţó hvergi.

Hann stendur sem hreystinnar heilaga mynd

og hreinskilnin klöppuđ úr bergi.

Hét hann ekki Stephan G. ţessi karl og bjó undir lokin viđ rćtur Klettafjallanna?

Og orti um ţá "nóttlausu voraldar veröld ţar sem víđsýniđ skín!"

Árni Gunnarsson, 28.6.2007 kl. 23:18

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Góđa nótt.

Árni Gunnarsson, 28.6.2007 kl. 23:21

6 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Já, Árni mér svelgdist á og svimađi á víxl. Ţvílík snild.

Níels A. Ársćlsson., 29.6.2007 kl. 22:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband