29.6.2007 | 17:18
Ort til Birgittu
Lund þín er hrein sem vorbláminn yfir fjallsins tind
fas þitt létt sem frjókorn í hægri sumargolu
augu þín tindrandi sem ljósbrot á heiðarlind
ásýnd þín er sem fegursta helgi mynd.
Höfundur ljóðs: naá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:21 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 764273
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegt!
Ragga (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 17:32
Já hún er heppin að til hennar sé svona fagurlega ort, og sýnist mér einnig heppinn, sá sem á hana
Aðalheiður Ámundadóttir, 29.6.2007 kl. 22:13
Fallegt er það. Ég vissi ekki að þú værir hagmæltur.
Jóna Á. Gísladóttir, 30.6.2007 kl. 03:38
Takk Jóna. Sjóhundum og uppreisnaseggjum er ýmislegt til lista lagt.
Níels A. Ársælsson., 30.6.2007 kl. 11:16
Jæja já þú getur líka ort fallegar vísur ekki vissi ég það og er þó búin að þekkja þig frá því að þú varst smá strákur. Haltu bara áfram á þeirri braut þú getur líka náð langt þar ef þú villt. Kannski eru það næturmyndirnar frá Tálknafirði sem gefa þér hugmyndasköpunina?
Ragnheiður Ólafsdóttir, 30.6.2007 kl. 11:38
Takk Heiða mín, þú ert alltaf jafn elskuleg. Já, það er ekki vafi á því að kyrðarstundir á næturnar í litla firðinum okkar gera ýmislegt fyrir hugan og sálina.
Það verður ekki metið til fjár í þorskígildum né í kauphöllum og háskólum hálfvitana.
Níels A. Ársælsson., 30.6.2007 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.