30.6.2007 | 18:27
Eftir hvern er myndin ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 764263
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki hugmynd. Man ekki eftir að hafa séð þessa mynd áður.
Ragga (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 18:41
Nei, ekki að undra, hún hangir í stofunni á Skógum. Reyndu betur !
Níels A. Ársælsson., 30.6.2007 kl. 19:09
Nei ég held ég segi pass.
Ragga (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 19:11
hum hver málar fólk með salem sígó, þar aðeins að hugsa þetta
Valla, 30.6.2007 kl. 19:14
Sýnist þetta vera Winston!!!!!!
Hallgrímur Guðmundsson, 30.6.2007 kl. 19:46
Þetta er menthol og mig langar eiginlega bara í smók.
Ragga (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 19:51
Nei þetta er Salem
Valla, 30.6.2007 kl. 20:03
Hvaða sígaretta er á myndinni?
Nei alveg rétt, eftir hvern er myndin :þ
Ragga (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 20:12
Ekki vissi ég að þú værir svona góður málari Nilli.
Hallgrímur Guðmundsson, 30.6.2007 kl. 20:16
Nei Hallgrímur ég mála ekkert nema kanski bæin rauðan þegar kemur að uppreisninni okkar gegn kvótakerfinu.
Ragga, þú kannast við Guðmund Björnsson eða Björgvinsson listmálara ? Ég er ekki viss um eftirnafnið hans og nenni ekki að taka myndina úr rammanum. Myndin hefur aðeins sigið og eftirnafnið sést mjög illa.
Níels A. Ársælsson., 30.6.2007 kl. 20:22
Nei ég get ekki sagt að nafni hringi einhverjum bjöllum hjá mér.
Ragga (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 20:27
Hún er eftir Guðmundur Benediktson einnig húsgagnasmiður. Lærði meðal annars í Danmörk,Parísar og myndlistaskóla Reykjarvíkur.
Valla, 30.6.2007 kl. 21:32
Eini Guðmundur Benediktson sem ég kannast við í tengslum við myndlist gerir skúlptúra. Gæti vel verið að hann máli líka en ég þekki það ekki.
Ragga (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 21:39
Jam það getur verið kannast bara við tvö Guðmunda sem tengjast myndlist, kannski er þessu mynd ekkert eftir þá vissi ekki um skúlptúra hjá Guðm B Gott að vita það.
Valla, 30.6.2007 kl. 21:50
Skúlptúristinn Guðmundur Benediktsson fæddist að mig minnir 1918 eða 1919 og lést 2000.
En Valla, hvar er þessi Guðmundur núna og hvað er hann að gera, mála enn ?
Níels A. Ársælsson., 30.6.2007 kl. 21:52
1920 var hann fæddur.
Ragga (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 22:12
Ok.
Níels A. Ársælsson., 30.6.2007 kl. 22:14
Guðmundur heitir hann, og er Björgvinsson. Hann er sprelllifandi enda bara liðlega fimmtugur. Myndin er mjög líklega máluð með pastellitum. kv.
Ásgeir Kristinn Lárusson, 30.6.2007 kl. 22:15
Ragga er búin að svara, en risa stór tré í garðinum hjá þér, sá það á fyrri myndinni frá þér. En því miður næ ég ekki í Jói en við verðum að fara að halda fund um ferðina vestur
Valla, 30.6.2007 kl. 23:56
Já, Ásgeir með pastellitum, rétt er það. Hún er líka voða stór þessi mynd. Takk fyrir upplýsingarnar.
Valla, trén speglast á myndina sem er undir gleri, ég tók hana út í sólina og smelti af, það glampaði svo mikið af húsgögnunum. Jói og Anna fást varla til að koma vestur, eða hvað heldur þú ?
Níels A. Ársælsson., 1.7.2007 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.