18.8.2007 | 16:14
Þar lágu Danir í því
Orðasambandið þar (eða nú) lágu Danir í því virðist ekki mjög gamalt í málinu en er vel þekkt í nútímamáli. Það er notað í merkingunni þar fór nú illa, þarna beið einhver lægri hlut og er þá ekki sérstaklega átt við Dani. Ekki er, svo þekkt sé, til saga sem lýsir atburðinum sem vísað er til og Danir koma við sögu en ekki er ólíklegt að orðasambandið hafi þannig komist á kreik.
Danskir dagar í Stykkishólmi í góðum gír | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað með fótboltaleikinn hér á fyrrihluta síðustu aldar.Þegar Íslendingar unnu Dani í landsleik eftir að hafa boðið þeim í útreiðartúr til Þingvalla,deginum áður.Fræg saga.Danir unnu fyrri leikinn en töpuðu svo eftir umræddan útreiðartúr.
Ólafur Ragnarsson, 18.8.2007 kl. 21:11
Erum við ekki að misskilja þetta orðasamband eitthvað ? Er ekki átt við að Danir séu fullir ?
Guðný , 18.8.2007 kl. 21:17
Líklega verður þetta nú seint upplýst. Sennilegast finnst mér að í samtali um eitthvert óhapp sem tengdist þessari þjóð hafi einhverjum viðstaddra orðið þetta að orði. Það hafi síðan lifað og dafnað með okkar þjóð sem lengi vel stóð nú nærri Dönum.
Árni Gunnarsson, 19.8.2007 kl. 11:59
Annars er þessi tilgáta um Þingvallareiðina svo góð að hún verður eiginlega að vera sönn.
Árni Gunnarsson, 19.8.2007 kl. 12:00
Þetta orðatiltæki er þannig til komið að hér áður fyrr var almenn andúð á Dönum hér á landi og ef þeir urðu fyrir einhverju óhappi fagnaði landinn því. Eftir að við losnuðum undan Dönum fóru Íslendingar að nota þetta hver um annan ef viðkomandi lenti í óhappi eða varð undir í einhverju máli.
Jakob Falur Kristinsson, 20.8.2007 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.