28.8.2007 | 20:10
Sćskjaldbaka
Flestar tegundir skjaldbaka eru landdýr sem lifa í fenjum og mýrlendi en nokkrar tegundir hafa ađ mestu leyti ađlagast lífi í sjó. Ţessar sćskjaldbökur koma koma samt á land til ţess ađ verpa eggjum sínum.
Á međan sumir hópar skriđdýra blómstruđu fyrir milljónum ára en hurfu síđan og ađrir hafa átt sitt blómaskeiđ á nýlífsöld ţá viđast skjaldbökur hafa haldiđ sínu striki í meira en 200 miljónir ára og breyst afar lítiđ í grunnlíkamsbyggingu.
![]() |
Afar óvenjulegt ađ sjá skjaldbökur viđ Íslandsstrendur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Ég er svo svöng ađ ég gćti borđađ barn
- Sjá, hinar seiđandi sírenur
- Ný Dogma-stefnuyfirlýsing kynnt
- Segir bók Elizu Reid slungna spennusögu
- Gugga í gúmmíbát segist víst vera međ alvöru brjóst
- Átta sakfelldir í máli Kim Kardashian
- Björgvin Franz ćfđi sig í 30 ár
- Amanda Bynes kemur ađdáendum sínum á óvart
- Billy Joel greindur međ heilasjúkdóm
- Sigga Beinteins bćjarlistamađur Kópavogs
Íţróttir
- Lykilmenn framlengja viđ bikarmeistarana
- Snýr aftur til Aftureldingar
- Valur afgreiddi Eyjamenn í fyrri hálfleik (myndskeiđ)
- Messi hóf endurkomuna
- Dađi Berg međ tvennu á Ísafirđi (myndskeiđ)
- Alonso ráđinn stjóri Real Madríd
- Minnesota gjörsigrađi Oklahoma
- Ţróttur og Haukar í efstu sćtunum
- Eggert náđi stórum áfanga
- Gamla ljósmyndin: Vestfirđingar í Víkingi
Athugasemdir
Í annálum er sumstađar sagt frá ókennilegum kykvendum sem komu röltandi frá sjó og fóru sér í engu óđslega, en skutu fólki eigi ađ síđur skelk í bringu. Í einstaka tilfellum töldu menn sig heyra einhverskonar skrölt frá ţessum gestum og voru ţau í framhaldi af ţví oft kölluđ sleljaskrímsli, ţví hljóđin minntu á ţegar skeljum er slegiđ saman. En kanske hefur ţetta nafn komiđ til vegna ţess ađ dýrin líktust skel í útliti. Mér varđ hugsađ til skeljaskrímsla gamalla annála og ţjóđsagna međan ég var ađ lesa fréttina um skjaldbökur viđ Íslandsstrendur. Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ ţađ hafi veriđ skjaldbökur sem okkar sćlu forfeđur kölluđu skeljaskrímsli og voru meir en skíthrćddir viđ?
Jóhannes Ragnarsson, 28.8.2007 kl. 20:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.