Leita í fréttum mbl.is

Sćskjaldbaka

Flestar tegundir skjaldbaka eru landdýr sem lifa í fenjum og mýrlendi en nokkrar tegundir hafa ađ mestu leyti ađlagast lífi í sjó. Ţessar sćskjaldbökur koma koma samt á land til ţess ađ verpa eggjum sínum.


Á međan sumir hópar skriđdýra blómstruđu fyrir milljónum ára en hurfu síđan og ađrir hafa átt sitt blómaskeiđ á nýlífsöld ţá viđast skjaldbökur hafa haldiđ sínu striki í meira en 200 miljónir ára og breyst afar lítiđ í grunnlíkamsbyggingu.


mbl.is Afar óvenjulegt ađ sjá skjaldbökur viđ Íslandsstrendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Í annálum er sumstađar sagt frá ókennilegum kykvendum sem komu röltandi frá sjó og fóru sér í engu óđslega, en skutu fólki eigi ađ síđur skelk í bringu. Í einstaka tilfellum töldu menn sig heyra einhverskonar skrölt frá ţessum gestum og voru ţau í framhaldi af ţví oft kölluđ sleljaskrímsli, ţví hljóđin minntu á ţegar skeljum er slegiđ saman. En kanske hefur ţetta nafn komiđ til vegna ţess ađ dýrin líktust skel í útliti. Mér varđ hugsađ til skeljaskrímsla gamalla annála og ţjóđsagna međan ég var ađ lesa fréttina um skjaldbökur viđ Íslandsstrendur. Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ ţađ hafi veriđ skjaldbökur sem okkar sćlu forfeđur kölluđu skeljaskrímsli og voru meir en skíthrćddir viđ? 

Jóhannes Ragnarsson, 28.8.2007 kl. 20:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband