31.8.2007 | 15:53
Mesti viđbjóđur mannkynssögunar
Sagnfrćđingar almennt telja ađ nazistar hafi stađiđ fyrir drápi á um 6 milljónum Gyđinga. Vitađ er ađ nazistar hafi látiđ drepa hátt í hálfa milljón sígauna. Nazistar drápu í stórum stíl einkum Pólverja, Hvít-Rússa, Úkraínumenn og Rússa.
Pólverjum fćkkađi um ţrjár milljónir í stríđinu og sameiginlega talan fyrir sovésku ţjóđirnar ţrjár var um 20 milljónir. Einnig drápu nazistar fjölda fólks á Balkanskaga og hundruđ ţúsunda Ţjóđverja sem ţeir komu fyrir kattarnef af ţví ađ ţeim féll ekki alls kostar viđ ţá.
Í stuttu máli beittu nazistar sömu ađferđum og Íslenzk stjórnvöld og LÍÚ gera í dag viđ andstćđinga kvótakerfis ef ţeir voga sér ađ gagnrýna kerfiđ opinberlega. Einungis stigs munur á !
Gćsluvarđhald nasistaleiđtoga framlengt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:40 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 764089
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst nú ekki hćgt ađ bera ţetta saman sko. Fjöldamorđ og kvótakúgun.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 31.8.2007 kl. 16:03
Ég sagđi einungis stigs munur á Nanna mín.
Níels A. Ársćlsson., 31.8.2007 kl. 16:12
Helvíti hafa ţessir örfáu hermenn, veriđ fljótvirkir.
Trúir ţú ţessu virkilega Nilli minn??
Hvađ međ Taugaveikina sem geisađi í Ţessum heimshluta? Voru Júđarnir (sorry nota orđfćri Sálmaskáldsins, á međan ţađ er mér ekki bannađ međ lögum) ónćmir fyrir ţeim sjúkdómi og bitu lýsnar ţá ekki í fletum? Flćrnar ekki heldur?.
Nei minn kćri, ţó svo ađ ég viti ađ ţjóđeverjarnir séu skipulagđir og framlegđ vinnu óvíđa meiri, tel ég af og frá, ađ ćtla ţeim svona framleiđni í drápum.
Annars er ekkert óhugsanlegt.
Lifi Vestfirđir
Miđbćjaríhaldiđ
međ efahyggjuna eina ađ vopni.
Bjarni Kjartansson, 31.8.2007 kl. 16:15
Satt er ţađ Nilli minn, einungis stigs munur. Síđan ađ sjálfsögđu og má ekki gleymast. Lagt er til ađ Samherja sé eitt.
Hallgrímur Guđmundsson, 31.8.2007 kl. 17:57
Ef ţiđ hafiđ áhuga á sögu ţá getiđ ţiđ kanski fundiđ út hvađan allt ţetta kynţáttahatur er upprunniđ.
Svo má til gamans benda á ađ upphafsmađur ţjóđtrúar vorrar var mikill rasisti og vildi meina ađ gyđingar vćru eitthvađ verri en annađ fólk.
Ólafur Björn Ólafsson, 31.8.2007 kl. 19:17
Ţađ er vitađ ađ ţjóđverjar gerđu margt glćpsamlegt í seinni heimstyrjöldinni og hin svokölluđu vesturveldi lokuđu bara augunum fyrir. Ţótt ég sé ekki hrifinn af LÍÚ-mafíunni finnst mér ekki rétt ađ líkja ţessu saman og svolítiđ meira en stigsmunur á ţeirra hagsmunagćslu og fjöldamorđum nasista.
Jakob Falur Kristinsson, 2.9.2007 kl. 18:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.