5.9.2007 | 17:22
Konungur mildađi dauđarefsingar
Eftir 1830 var tugur Íslendinga dćmdur til dauđa í Hćstarétti. Flest málin spruttu á einhvern hátt af óheimilu kynlífi: Konur höfđu framiđ dulsmál, reynt ađ leyna barnsburđi međ ţví ađ fyrirfara börnum sínum. Dćmt var fyrir blóđskömm, óheimilt kynlíf vegna fjölskyldutengsla. Karlmađur drap kornungt barn sem honum hafđi veriđ kennt, annar drap konu sem var ólétt eftir hann.
En konungur mildađi refsingu allra svo ađ enginn var tekinn af lífi samkvćmt dómi. Dauđarefsing var síđan afnumin í tveimur áföngum. Áriđ 1869 voru sett ný hegningarlög, í ađalatriđum í samrćmi viđ ný dönsk lög, og var ţá felld úr lögum dauđarefsing fyrir dulsmál og blóđskömm. Áriđ 1928 var dauđarefsing afnumin međ öllu.
![]() |
Spennusagnahöfundur skrifađi bók um morđ sem hann framdi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 764982
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ má svo bćta viđ, ađ mađur nokkur var dćmdur til fangelsisvistar fyrir kynvillu á fyrri hluta tuttugustu aldar. Eftir ţví sem ég best veit, var ţetta eini dómur sinnar tegundar á ţeirri öld.
Jóhannes Ragnarsson, 5.9.2007 kl. 18:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.