Leita í fréttum mbl.is

Konungur mildađi dauđarefsingar

Eftir 1830 var tugur Íslendinga dćmdur til dauđa í Hćstarétti. Flest málin spruttu á einhvern hátt af óheimilu kynlífi: Konur höfđu framiđ dulsmál, reynt ađ leyna barnsburđi međ ţví ađ fyrirfara börnum sínum. Dćmt var fyrir blóđskömm, óheimilt kynlíf vegna fjölskyldutengsla. Karlmađur drap kornungt barn sem honum hafđi veriđ kennt, annar drap konu sem var ólétt eftir hann.

En konungur mildađi refsingu allra svo ađ enginn var tekinn af lífi samkvćmt dómi. Dauđarefsing var síđan afnumin í tveimur áföngum. Áriđ 1869 voru sett ný hegningarlög, í ađalatriđum í samrćmi viđ ný dönsk lög, og var ţá felld úr lögum dauđarefsing fyrir dulsmál og blóđskömm. Áriđ 1928 var dauđarefsing afnumin međ öllu.


mbl.is Spennusagnahöfundur skrifađi bók um morđ sem hann framdi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ má svo bćta viđ, ađ mađur nokkur var dćmdur til fangelsisvistar fyrir kynvillu á fyrri hluta tuttugustu aldar. Eftir ţví sem ég best veit, var ţetta eini dómur sinnar tegundar á ţeirri öld.

Jóhannes Ragnarsson, 5.9.2007 kl. 18:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband