Leita í fréttum mbl.is

Laxalýs eins og faraldur í nágrenni eldiskvía

Sunday Times greinir frá;

Rannsóknirnar benda til þess að lífslíkur náttúrulegra laxaseiða sem leita niður úr ánum í ætisleit í hafinu séu sáralitlar í nágrenni eldisstöðva. Þar mæti seiðunum sægur laxalúsa sem festi sig á seiðin og drepi flest þeirra.

Því er haldið fram að þéttleiki laxalúsa sé allt að 30 þúsund sinnum meiri í nágrenni laxeldiskvía við strönd landsins en í djúpinu þar fyrir utan.


mbl.is Fiskilús úr eldislaxi drepur villtan lax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband