Leita í fréttum mbl.is

Gautama Buddha

Búddismi eru trúarbrögđ og heimspeki sem fyrst voru bođuđ í Indlandi af "Gautama Buddha" sem var uppi fyrir um 2500 árum.

Taliđ er ađ Buddha hafi fćđst um 563 og dáiđ um 483 fyrir Krist.

Búddistar telja ađ allt í heiminum sé hverfult. Líkami mannsins og allt annađ eigi takmarkađa tilvist í tíma og sé einstaklingurinn "sjálfiđ" tilbúningur.

Tilvist manns er líkt viđ logandi bál.


mbl.is Ráđist á munka í Yangon
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

mig langađi ađ bćta viđ nokrrum púngtum viđ ágćtan pistil ţinn varđandi búddisma. Afbrigđi af búddisma  eru svo óendanlega margir ađ ţađ er varla talandi um eitt trúarbragđ lengur

Brynjar Jóhannsson, 26.9.2007 kl. 11:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband