Leita í fréttum mbl.is

Hvað er þetta með Guð og Arnarfjörð ?

Það er nú svo að ekki næst í eina einustu útvarpstöð á fiskimiðum Arnarfjarðar nema eina. Sú útvarpstöð heitir "Lindin", sem er eins og flestir vita kristileg útvarpstöð.

Sama hvað maður reynir að stilla á gömlu gufuna eða á Rás 2, þá er það bara Lindin sem kemur inn.

Ekki er um að ræða að sambandið við Lindina sé skrikkjótt með tilheyrandi suði og leiðindum, heldur er engu líkara en að maður sitji inn í hljóðveri hjá þeim.

Mæli eindregið með Lindinni og því góða fólki sem þar starfar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Sæll Nilli er þetta bara ekki vísbending feá guði til þín

Einar Vignir Einarsson, 27.9.2007 kl. 16:04

2 Smámynd: Hafdís

Þið fáið alla mína samúð

Hafdís, 27.9.2007 kl. 17:50

3 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Sæll Einar. Já það gæti vel verið og ekki ósennilegt !

Níels A. Ársælsson., 27.9.2007 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband