15.10.2007 | 12:51
Lođnuveiđar orsökin
Hvenćr ćtli stjórnmálamenn Íslenzkir opni augun fyrir alvarleika lođnuveiđa hér viđ land ? Ég á erfitt međ ađ trúa ţví ađ ríkistjórn og Alţingi láti ţađ viđgangast mikiđ lengur ađ Samherji hf, og ţeirra kónar verđi látnir ráđskast áfram međ sjávarútvegsráđherrann og Hafransóknarstofnun.
Ákvörđun Einars K. Guđfinnssonar sjávarútvegsráđherra frá ţví í sumar um ađ leyfa lođnuveiđar hér viđ land 1. nóvember nk, er vítaverđ í ljósi reynslunnar og ţeirra vitneskju sem viđ búum yfir er varđar mikilvćgi lođnunnar á lífríki hafsins.
Ríkistjórn Íslands ćtti tafarlaust ađ ógilda ákvörđun sjávarútvegsráđherra frá ţví í sumar eđa ađ öđrum kosti sem vćri enn betri ađ víkja honum úr embćtti.
![]() |
Samdráttur í afla íslenskra skipa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:02 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 765470
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ráđuneytiđ áđur kćrt skemmdarverk til lögreglu
- Rannsaka eldsneytisţjófnađ upp á eigin spýtur
- Halla heimsćkir Nýja Ísland
- Blaut tuska í andlitiđ á Íslendingum
- Linkind lögreglu rótgróiđ og landlćgt vandamál
- Önnur grét, hin bókađi ferđ til Tenerife
- Telur ekki langt í eldgos á Snćfellsnesi
- Gćtu beitt ákvćđinu oftar
Erlent
- Viđurkenna sjálfstćđi Palestínu ef ekkert breytist
- Ţetta er Sódóma og Gómorra Bandaríkjanna
- Fólk yfir sextugu má nú ganga í herinn
- Hvetur ríki til ađ viđurkenna sjálfstćđi Palestínu
- Dćmd fyrir ađ styđja Navalní og gagnrýna stríđiđ
- Hafi ćtlađ ađ fremja fjöldamorđ á skrifstofum NFL
- Ţetta var vísvitandi árás
- Gliđnun Skarfjellet á hćttustig
Athugasemdir
Ég held ađ ţađ sé nauđsynlegt ađ víkja ţesum svo kallađa sjávarútvegsráđherra úr embćtti. En ţađ gerist svo sem sjálfkrafa ef Samfylkingin lćtur til skarar skríđa og sparkar Sjálfstćđisflokknum út úr ríkisstjórninni eins og taliđ er ađ hún geri innan skamms.
Jóhannes Ragnarsson, 15.10.2007 kl. 13:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.