Leita í fréttum mbl.is

Lođnuveiđar orsökin

Hvenćr ćtli stjórnmálamenn Íslenzkir opni augun fyrir alvarleika lođnuveiđa hér viđ land ? Ég á erfitt međ ađ trúa ţví ađ ríkistjórn og Alţingi láti ţađ viđgangast mikiđ lengur ađ Samherji hf, og ţeirra kónar verđi látnir ráđskast áfram međ sjávarútvegsráđherrann og Hafransóknarstofnun.

Ákvörđun Einars K. Guđfinnssonar sjávarútvegsráđherra frá ţví í sumar um ađ leyfa lođnuveiđar hér viđ land 1. nóvember nk, er vítaverđ í ljósi reynslunnar og ţeirra vitneskju sem viđ búum yfir er varđar mikilvćgi lođnunnar á lífríki hafsins.

Ríkistjórn Íslands ćtti tafarlaust ađ ógilda ákvörđun sjávarútvegsráđherra frá ţví í sumar eđa ađ öđrum kosti sem vćri enn betri ađ víkja honum úr embćtti.


mbl.is Samdráttur í afla íslenskra skipa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ég held ađ ţađ sé nauđsynlegt ađ víkja ţesum svo kallađa sjávarútvegsráđherra úr embćtti. En ţađ gerist svo sem sjálfkrafa ef Samfylkingin lćtur til skarar skríđa og sparkar Sjálfstćđisflokknum út úr ríkisstjórninni eins og taliđ er ađ hún geri innan skamms.

Jóhannes Ragnarsson, 15.10.2007 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband