Leita í fréttum mbl.is

Glćsilegur fulltrúi

Ţađ hefđi ekki veriđ hćgt ađ velja betur. Til hamingju allir Reykvíkingar !

Oddný Sturludóttir er tveggja barna móđir sem lagt hefur stund á píanókennslu, ritstörf, blađamennsku og skrifađ bćkur, kvikmyndahandrit og ţýtt skáldsögur á íslensku. 

 


mbl.is Oddný Sturludóttir formađur menntamála í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Undir ţetta get ég vissulega tekiđ. Aftur á móti fć ég ekki séđ ađ núverandi meirihluti geti átt sér langa framtíđ óbreyttur.

Fyrri meirihluti sprakk međ hvelli vegna ótrúlega subbulegra vinnubragđa tiltekins borgarfulltrúa sem áfram situr í ábyrgđarstöđu í nýjum meirihluta.

Eftirlitsskylda ţessa meirihluta brást gersamlega ţegar hann sat í fyrra hlutverki. Klúđursleg en skýlaus brot á flestum ef ekki öllum meginreglum viđ ákvarđanatökur um ráđstöfun eigna borgarinnar voru brotnar af faglegri snilld.

 Ţetta var gert til ábata ýmsum útvöldum einkavinum ţess borgarfulltrúa sem fyrstur mun verđa nefndur á öllum stigum ţeirrar rannsóknar sem nú er ađ hefjast ađ tilhlutan Svandísar borgarfulltrúa.

Hugsum okkur úrskurđ um ámćlis- eđa refsiverđ vinnubrögđ Björns Inga Hrafnssonar.

Ég sé fyrir mér innrammađa á vegg fundarsals borgarstjórnar í Ráđhúsinu, hina gömlu klisju ómerkilegra pólitíkusa á Íslandi:

VIĐ MUNUM AĐ SJÁLFSÖGĐU DRAGA LĆRDÓM AF ŢESSU !!!!!   

Árni Gunnarsson, 15.10.2007 kl. 16:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband