15.10.2007 | 13:25
Glćsilegur fulltrúi
Ţađ hefđi ekki veriđ hćgt ađ velja betur. Til hamingju allir Reykvíkingar !
Oddný Sturludóttir er tveggja barna móđir sem lagt hefur stund á píanókennslu, ritstörf, blađamennsku og skrifađ bćkur, kvikmyndahandrit og ţýtt skáldsögur á íslensku.
Oddný Sturludóttir formađur menntamála í Reykjavík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:09 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764335
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Undir ţetta get ég vissulega tekiđ. Aftur á móti fć ég ekki séđ ađ núverandi meirihluti geti átt sér langa framtíđ óbreyttur.
Fyrri meirihluti sprakk međ hvelli vegna ótrúlega subbulegra vinnubragđa tiltekins borgarfulltrúa sem áfram situr í ábyrgđarstöđu í nýjum meirihluta.
Eftirlitsskylda ţessa meirihluta brást gersamlega ţegar hann sat í fyrra hlutverki. Klúđursleg en skýlaus brot á flestum ef ekki öllum meginreglum viđ ákvarđanatökur um ráđstöfun eigna borgarinnar voru brotnar af faglegri snilld.
Ţetta var gert til ábata ýmsum útvöldum einkavinum ţess borgarfulltrúa sem fyrstur mun verđa nefndur á öllum stigum ţeirrar rannsóknar sem nú er ađ hefjast ađ tilhlutan Svandísar borgarfulltrúa.
Hugsum okkur úrskurđ um ámćlis- eđa refsiverđ vinnubrögđ Björns Inga Hrafnssonar.
Ég sé fyrir mér innrammađa á vegg fundarsals borgarstjórnar í Ráđhúsinu, hina gömlu klisju ómerkilegra pólitíkusa á Íslandi:
VIĐ MUNUM AĐ SJÁLFSÖGĐU DRAGA LĆRDÓM AF ŢESSU !!!!!
Árni Gunnarsson, 15.10.2007 kl. 16:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.