16.10.2007 | 20:30
Skömm af þessum rugludalli fyrir land og þjóð
Nú legg ég eindregið til að forseti Íslands heiðri hið fyrsta þá Kristján Loftsson, Konráð Eggertsson og Einar K. Guðfinnsson fyrir störf þeira í þágu hvalveiða við Ísland.
Þessum þremur einstaklingum yrði mikill sómi sýndur með slíkri viðurkenningu og væri hvatning fyrir aðrar siðmentaðar þjóðir að gera slíkt hið sama.
Árni Finnsson heiðraður í London | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:33 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 764331
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar gæti ég ekki verið meira sammála þér. En verðlaunum er nú dreift sem aldrei fyrr. Sennilega er svo mikið af þeim að menn vita ekkert lengur hvað við þau á að gera. Friðarverðlaun Nóbels voru á dögunum veitt manni sem er þekktur fyrir slæma veðurspá. Það er aldrei að vita nema mér verði veitt verðlaun fyrir spretthlaup...hver veit?
Örvar Már Marteinsson, 16.10.2007 kl. 21:39
Ég veit bara ekki hvað þessi maður hefur gert fyrir lífríkið til lands og sjávar það eina sem ég veit er að hann var mikið á móti því að það yrði virkjað og vildi meina að með öllu sem ætti að virkja stefndi í það að Íslendingar yrðu "náttúrulausir".
Jóhann Elíasson, 18.10.2007 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.