21.10.2007 | 18:11
Stungiđ í steininn fyrir kynvillu
Einn skemmtilegasti og jafnframt litríkasti rithöfundur Breta á síđari hluta 19. aldar var Oscar Wilde eđa Oscar Fingal O'Flahertie Wills Wilde eins og hann hét fullu nafni.
Hann fćddist í Dyflinni á Írlandi 16. október áriđ 1854 en hann lést einungis 46 ára gamall í París 30. nóvember áriđ 1900. Á sínum tíma var hann helst ţekktur fyrir frábćr leikrit sem hann skrifađi (alls 9 ađ tölu) og einnig fyrir ljóđ, smásögur og eina skáldsögu The Picture of Dorian Grey.
Var Wilde einn skeleggasti fulltrúi hinnar svokölluđu fagurfrćđi, en sú stefna átti ţá töluverđu fylgi ađ fagna í Englandi, en einkennisorđ hennar voru listin listarinnar vegna. En ţađ voru ekki bara ritstörfin sem héldu nafni Wilde´s á lofti.
Mađurinn var í alla stađi mjög umdeildur ekki síst fyrir líferni sitt, en hann var t.a.m. dćmdur og settur í fangelsi fyrir kynvillu sem ţá var bönnuđ á Englandi. Eins og verk margra fremstu rithöfunda heims eru verk Wilde´s tímalaus og eiga jafn mikiđ erindi viđ okkur í dag eins og ţegar ţau komu út.
![]() |
Fágćtt eintak bókar eftir Oscar Wilde fannst í handtösku |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Wilde dó í kytru sem honum hefur ţótt vera fyrir neđan sína virđingu ţví eitt af ţví síđasta sem hann skrifađi var: "The wallpaper and I are fighting a duel to the death. Either that wallpaper goes, or I go".
Ég get ímyndađ mér hann segja ţađ međ tilţrifum eins og strákarnir í "Queer eye for the straight guy" myndu gera.
Banameiniđ var heilahimnubólga.
Kári Harđarson, 22.10.2007 kl. 20:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.