4.11.2007 | 22:28
kvótafíklar
Kvótafíklar fóru á krá,
kenndir, allir tíu
einn var tekinn aftanfrá,
og eftir voru níu.
Níu litlir kvótafíklar
nutu þess að hátta
einn fékk skæða samráðssótt
og eftir sátu átta.
Átta hýrir kvótafíklar
hittust klukkan tvö
einn tók fullstórt upp í sig
og eftir sátu sjö.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:30 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 764246
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður Nilli, ég held að þetta sé alveg satt.
Hallgrímur Guðmundsson, 4.11.2007 kl. 23:29
Já Halli, alveg satt !
Níels A. Ársælsson., 5.11.2007 kl. 00:45
Þetta slær út Blakkátið.
Lýður Árnason, 5.11.2007 kl. 02:27
Georg Eiður Arnarson, 5.11.2007 kl. 06:58
Sjö sódó kvótafíklar
sátu og bruddu kex
einn fékk þrælslegt þarmaslag
þá eftir skrimtu sex.
Jóhannes Ragnarsson, 5.11.2007 kl. 12:20
Sex gráðugir kvótafíklar
æfðu sig í rimm
einn fékk á sig Fiskistofu
og eftir voru fimm.
Níels A. Ársælsson., 5.11.2007 kl. 12:56
Fimm voru eftir kvótafíklar
og fannst þeir vera stóri
Einn var orðinn blankur
og eftir voru fjórir.
Jakob Falur Kristinsson, 5.11.2007 kl. 14:50
Þið náið nú sennilega ekki inní jólabókaflóðið í ár, en er ekki rétt að halda á við þetta og láta á þrikk út ganga í framhaldinu ? Nægur er efniviðurinn og skáldagáfan er þarna klárlega....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 5.11.2007 kl. 16:53
Fjórir frekir kvótafíklar
hreiktu sér og hrópuðu "ég er skýr
einn var kýldur í spað
rétt sluppu undan þrír.
Níels A. Ársælsson., 5.11.2007 kl. 19:33
Þrír þekktir kvótafíklar
Þekktust að hitta Geir.
Einn stoppaði í Seðlabanka
og þá voru eftir tveir.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 5.11.2007 kl. 20:55
Þú ert heví góður Hafsteinn !
Níels A. Ársælsson., 5.11.2007 kl. 21:39
Tveir vinalausir kvótafíklar
sem þekkja ei vill lengur neinn
annar klúðraði frá sér konunni
gekk þá áfram einn.
Níels A. Ársælsson., 5.11.2007 kl. 21:46
Góður....
Jón Steinar Ragnarsson, 10.11.2007 kl. 02:29
Ekki mikil hætta á að þeir verði aftur tíu ef marka má kynhneigðina.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.11.2007 kl. 02:31
Ha,ha, ...andskotinn, ég var að fatta það já, þetta getur ekkert af sér, fjandinn hafi það og þeir verða ekki eldri.....til hamingju með það....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.11.2007 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.