11.11.2007 | 20:52
Nonni frćndi frá Eyri viđ Arnarfjörđ
Í Landnámu segir svo:
Örn hét mađur ágćtur. Hann var frćndi Geirmundar heljarskinns. Hann fór af Rogalandi fyrir ofríki Haralds konungs. Hann nam land í Arnarfirđi svo vítt sem hann vildi. Hann sat um veturinn á Tjaldanesi, ţví ađ ţar gekk eigi sól af um skammdegi.
Án rauđfeldur, sonur Gríms lođinkinna úr Hrafnistu og sonur Helgu dóttur Ánar bogsveigis, varđ missáttur viđ Harald konung hinn hárfagra og fór ţví úr landi í vesturvíking. Hann herjađi á Írland og fékk ţar Grelađar, dóttur Bjartmars jarls.
Ţau fóru til Íslands og komu í Arnarfjörđ vetri síđar en Örn. Án var hinn fyrsta vetur í Dufansdal. Ţar ţótti Grelöđu illa ilmađ úr jörđu.
Örn spurđi til Hámundar heljarskinns, frćnda síns, norđur í Eyjafirđi og fýstist hann ţangađ. Seldi hann ţví Áni rauđfeldi lönd öll milli Langaness og Stapa. Án gerđi bú ađ Eyri. Ţar ţótti Grelöđu hunangsilmur úr grasi
Níđstöng reis á Austurvelli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:03 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hćtta á hálku og leysingum međ hlýnandi veđri
- Úrkomusvćđi nálgast óđum
- Átti kćrasta frá Íran
- Vill ekki fresta landsfundi
- Varnarmál í norđri munu fá meira vćgi
- Andlát: Kristín Birna Garđarsdóttir
- Segja flugbraut Reykjavíkurflugvallar ekki örugga
- Gaukurinn breytist: Rokkiđ hörfar fyrir danstónlist
- Ísland mun styđja viđ uppbyggingu í lok stríđs
- Heimilisköttur á Seltjarnarnesi međ fuglaflensu
Viđskipti
- Gengiđ vel ađ sćkja tekjur
- Samningur um kaup Styrkáss á Krafti felldur niđur
- Gervigreindin rétt ađ byrja
- OK og HP hlutskörpust í útbođi Kópavogsbćjar
- Síđasta ár gott í ljósi ađstćđna
- Arion spáir 4,9% verđbólgu
- Fréttaskýring: Mestar varnir fyrir minnstan pening
- Breytingar á framkvćmdastjórn Skaga
- Ný Tesla Y kynnt
- Kvika spáir í stýrivextina
Athugasemdir
Viđ ţetta má svo bćta, ađ í Heimsljósi stjórnar mikilmenniđ Júel J. Júel stórútgerđarfyrirtćkinu Grími lođinkinna, sem eflaust var heitiđ eftir Grími föđur Áns rauđfelds.
Jóhannes Ragnarsson, 11.11.2007 kl. 21:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.