Leita í fréttum mbl.is

Nonni frćndi frá Eyri viđ Arnarfjörđ

09.08.2007 008Í Landnámu segir svo:
„Örn hét mađur ágćtur. Hann var frćndi Geirmundar heljarskinns. Hann fór af Rogalandi fyrir ofríki Haralds konungs. Hann nam land í Arnarfirđi svo vítt sem hann vildi. Hann sat um veturinn á Tjaldanesi, ţví ađ ţar gekk eigi sól af um skammdegi.

Án rauđfeldur, sonur Gríms lođinkinna úr Hrafnistu og sonur Helgu dóttur Ánar bogsveigis, varđ missáttur viđ Harald konung hinn hárfagra og fór ţví úr landi í vesturvíking. Hann herjađi á Írland og fékk ţar Grelađar, dóttur Bjartmars jarls.

Ţau fóru til Íslands og komu í Arnarfjörđ vetri síđar en Örn. Án var hinn fyrsta vetur í Dufansdal. Ţar ţótti Grelöđu illa ilmađ úr jörđu.

Örn spurđi til Hámundar heljarskinns, frćnda síns, norđur í Eyjafirđi og fýstist hann ţangađ. Seldi hann ţví Áni rauđfeldi lönd öll milli Langaness og Stapa. Án gerđi bú ađ Eyri. Ţar ţótti Grelöđu hunangsilmur úr grasi


mbl.is Níđstöng reis á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Viđ ţetta má svo bćta, ađ í Heimsljósi stjórnar mikilmenniđ Júel J. Júel stórútgerđarfyrirtćkinu Grími lođinkinna, sem eflaust var heitiđ eftir Grími föđur Áns rauđfelds.

Jóhannes Ragnarsson, 11.11.2007 kl. 21:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband