11.11.2007 | 23:34
Kynskiptingar
Maðurinn hefur 46 litninga, þar af eru 44 (22 pör) sjálflitningar og tveir kynlitningar. Karlmenn hafa einn X-litning og einn Y-litning en konur hafa tvo X-litninga. Þessir litningar eru í öllum frumum líkamans nema kynfrumunum.
Ef kynskiptingur, til dæmis karlmaður sem væri búinn að gangast undir kynskiptiaðgerð og væri nú kona, yrði klónaður þá yrði nýi einstaklingurinn karlkyns því að það er samsetning litninganna í frumum einstaklingsins sem ræður því hvort kynið verður.
Breytingar sem gerðar eru á líkamanum eftir fæðingu breyta ekki samsetningu litninganna og því verður eftirmyndin af sama kyni og fyrirmyndin var upphaflega, það er að segja ,,gamla" kyninu.
Kynskiptingar keppa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já rétt.
Níels A. Ársælsson., 12.11.2007 kl. 12:30
Þetta hljóta að vera hræðileg tíðindi fyrir vesalings kynskiptingana. Búnir að hafa fyrir því að breyta pípulögninni og farnir að ganga í kjólum og drögtum, en vera samt sem áður sömu karlpungarnir og þeir voru áður en þeir hleyptu pípuagningarmönnunum að.
Jóhannes Ragnarsson, 12.11.2007 kl. 19:32
Hmmmmm.......
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 12.11.2007 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.